Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Síða 100

Morgunn - 01.06.1933, Síða 100
94 M 0 R G U N N alla nmhyggju fyrir fjölskyldum sínum og þeim mönn- um, sem þeir hafa unnað hér á jörðunni. Þeir sýna áhuga. sinn á margvíslegan hátt, og þeir hafa mátt til þess að heilbrigður og ánægður, þá vita þeir það, sem farnir eru veita þeim ráðleggingar, sem af einhverjum ástæðum þurfa hjálpar við. Ef einhver í fjölskyldunni er sjúkur eða á við þjáning að búa, eða ef hann að hinu leytinu er á undan, og geta látið í ljós samúð sína og bent á ráð við örðugleikunum, eða sýnt fögnuð sinn og ánægju út af vellíðan þeirra, sem þeir unna. Móðir margra barna, sem öll hafa verið henni ástfólgin, er ekki líkleg til þess að' fara að láta sér standa á sama um neitt þeirra, enda gerir hún það ekki. Hún minnist á hvert þeirra á viðeigandi hátt og sýnir þekkingu á einkennum þeirra hvers um sig. Hún man eftir afmælum þeirra og öllum slíkum atburð- um, og stundum leggur hún til, að þeim séu gefnar ofur- litlar gjafir. Þeir, sem enn hafa máttinn til þess að fara með jarðnesk efni, fara eftir jieim tillögum. Þeir, sem á undan eiru farnir, hafa sitt eigið verk að vinna, sínu eigin lífi að lifa, og eru ekki altaf að skifta sér af fjölskyldum sínum eða málefnum þeirra, sem þeir hafa skilið við um stund. En svo var líka meðan þeir voru hér; þeir urðu að sinna sínum eigin málum, lifa sínu eigin lífi; en þetta var ekki því til fyrirstöðu, að þeir létu sér ant um aðra og væru fúsir á að hjálpa þeim; og þetta sama heldur nú áfram. Af öllum þeim heimskulegu mót- bárum, sem komið er með gegn því, að framliðnir menn hugsi um velferð þeirra, sem þeir hafa skilið eftir, er sú hugsun vitlausust, að slíkar hugsanir tefji fyrir þeim og dragi þá niðuir á við. Mannleg ástúð er eðlileg, með öðrum orðum guðdómleg, hér á jörðunni; og henni er ætlað að halda áfram óskertri í öðru tilveruástandi. Það er engin þörf á því að vera að rökræða það, hvort þetta sé svo eða ekki; staðreyndimar tala sjálfar sínu máli. Allir komast að raun um, að þetta er satt. Eg get ekki svarað öllum spurningum um hagi framliðinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.