Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Side 102

Morgunn - 01.06.1933, Side 102
•96 M O 11 G U N N líkt eins og áður. Þeir eru ekki svo gjörbreyttir, að þeir séu óháðir kærleika vorum. Ekki eru þeir heldur tafar- laust orðnir fullkomnir; eins og stendur í Vulgata: „non sine nobis consummarentur“.') Það er illa gert, að hirða alls ekkert um þá. Svo að ef vér finnum, að enn er þörf á bænum vorum fyrir framliðinni sál, að henni er nauðsyn á bænum vorum og ástríkum hugsunum, þá er ekkert guð- leysi í þeirri hvöt vorri, og vér þurfum ekki að synja um neitt, sem vér finnum að við á. Sannleikurinn er sá, að sumum framliðnum mönnum er oss auðveldara að hjálpa en mönnum, sem eru þeirra megin; vera má, að þeir hafi aldrei trúað því, að framliðnir menn væru til, og að þeim veiti nú örðugt að verða varir við þá. Þar eru alls konar menn og vingjarnlegar vitsmunaverur koma með fáeina af þeim, til þess að þeir læri eitthvað af því, sem oss kann að auðnast að kenna, svo að þeir geti lagt út á þá braut, sem liggur upp á við, ef þeir halda eftir henni. Vér getum litið svo á, að vér séum í undirtyllustöð- um í þeim mikla f jölda, sem reynir að vinna að hinu góða. Vér reynum að aðstoða æskulýðinn í baráttu hans hér, og suma af oss má nota til þess að hjálpa þeim, sem veitir örðugt að verða varir við aðstoð frá verum, er standa þeim svo miklu hærra, eins og flestir standa hinumegin. Fá- einum af þeim, sem eigingjarnir hafa verið, veitir léttara að hlusta á og sinna vorri ófullkomnu fræðslu; og oss kann við og við að auðnast að hjálpa slíkum vanþroskuð- um sálum, með því að fræða þær um það, sem vér vitum um þeirra nýju tilveru, og með því að sýna mannúðlega samúð með myrkri þeirra og vanþekking. Þeir vita ekki æfinlega, að þeir séu dánir. Þar á móti draga börn tafarlaust að sér ástríka um- hyggju og þýðast hana. Sérhver móðir getur glaðst af því, að barnið hennar er í góðum höndum, og að betur ') í íslenzku biblíuþýðingunni: »Þeir því aðeins skyldu full- komnir verða, að vér yrðum það ásamt þeim«. (Hebr. 11, 40).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.