Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Page 122

Morgunn - 01.06.1933, Page 122
116 MORGUNN anir fólgnar. Sagan styðst eingöngu við frásögn einnar manneskju, og hve frábær sem sú manneskja kann að vera að einlægni og greind og fullkomnum áreiðanleik í almennum efnum, þá getum vér samt ekki tekið gilda óstaðfesta staðhæfingu hennar um jafn-mikilvæg efni sem hér er um að tefla. Svo að eg fer ekki fram á það við neinn, að hann trúi sögunni. Eg legg hana aðeins fram sem mannlegt skjal, og læt við það sitja. En þó að eg biðji menn ekki að trúa þessu, þá dirf- ist eg að benda á það, að það kunni að vera hyggilegra að kveða ekki þegar upp neinn dóm en að hafna sög- unni algerlega, svo kynleg sem hún er. Ef Jesús hefir nokkurn tíma lifað á jörðinni — og fáir efast um, að guðspjöllin muni að minsta kosti segja eitthvert ófull- komið ágrip af sögu manns, sem í raun og veru hafi ver- ið til — og ef framliðnir menn geta stundum birzt jarð- neskum mönnum og hjálpað þeim, þá er ekkert að sjálf- sögðu ómögulegt eða ótrúlegt í sögunni. Auðvitað er hún óvenjuleg, en hún er ekkert einstæð. Ef Jesús er lif- andi og getur ráðið ferðum sínum, þá er skynsamlegt að hugsa sér, að hann sé oft með þeim sem elska hann og eru að reyna að breyta eftir honum. Venjulega er svo um hann sem aðrar ójarðneskar verur, að menn verða hans ekki yarir, en hann kann að geta birzt, þegar sér- stök skilyrði eru fyrir hendi, hvort sem það er á veginum til Emmaus eða á nútíðar Englandi, á einhverri næðis- stund, þegar hugurinn er aðgerðalaus og hefir dregist frá því, sem annars er alt af að hafa áhrif á skilningarvitin. Og þessi reynsla kenslukonunnar er ekki einstæð. Eg veit, að líkt hefir komið fyrir fleiri. Það virðist vera að fjölga þeim atburðum, er meistarinn birtist trúlynd- um vinum sínum, þó að þeir séu ekki æfinlega í neinum söfnuði, né játi kristna trú; og sú reynsla hefir komið ó- vænt og valdið undrun. Mér virðist svo sem endurkoma Krists sé ekki jafnfráleit hugsun eins og vér höfum oft talið hana; en endurkoman verður ekki eins mikið í því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.