Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Page 124

Morgunn - 01.06.1933, Page 124
118 MORGUNN verið Kristur. Auðvitað verður ekkert af þeirri „sann- færing“ ráðið, sem úrslitum getur valdið í hugum manna. En þó að eg bendi á þetta, vil eg ekki að menn skil ji orð mín svo, sem eg sé að andmæla því, að það kunni að hafa verið sú veran, er Miss Murgatroyd hélt, sem birt- ist henni. Um það veit eg auðvitað ekkert, og get ekkei't vitað. Og í ritgjöi’ð, sem væntanlega bii’tist í næsta hefti Morguns um lýsingar á öðrum heimi, sem sagt er að séu þaðan komnar — og öll líkindi eru til að það sé rétt — er frásögn, sem ef til vill kann að vera bending um það, hvei’nig stendur á sýnum manna hér á jörðinni, er þeir telja sig sjá vei’ur af æðri sviðum tilverunnar. Þar segist fi’amliðnum manni, sem talinn er kominn nokkuð langt áleiðis, svo frá: ,,Eg þarf ekki annað en einbeita huganum eitt augna- blik, sem þið munduð kalla það, og eg get búið til lík- ing af sjálfum mér og sent þá líking í óra fjarlægð til vinar míns, manns, sem er samstiltur mér. Á augabragði birtist eg þessum vini minum, þó að eg sé langt í burtu fi’á honum; og þessi líking mín talar við þennan vin minn — með hugsun en ekki með oi’ðum. Meðan á þessu stendur, ræð eg yfir þessari líking úr afskaplegri fjai'- lægð, og jafnskjótt og sami'æðunni er lokið, dreg eg líf hugsunar minnar frá myndinni af sjálfum mér og hún hverfui'. Auðvitað get eg ekki komist í þetta samband við aðra á þessu sviði mínu en þá sem þekkja mig og ei'u mér samstiltir". Ef framliðnir menn yfirleitt geta það, sem hér hefir verið frá skýrt, þá virðist engin ástæða til að véfengja það, að Jesús frá Nazaret geti það líka. Engin sérstök á- stæða er til að ætla, að töluð hafi verið enska við Miss Murgatroyd, þegar hún fékk þessa heimsókn. Sjálfsagt hefir hún verið í einhverju óvenjulegu ástandi, og vel er hugsanlegt, samkvæmt reynslu, sem fengist hefir við sál- arrannsóknirnar, að hún hafi skilið hugsanir gestsins, þó að hann notaði engin orð. E. H. K.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.