Morgunn - 01.06.1933, Blaðsíða 124
118
MORGUNN
verið Kristur. Auðvitað verður ekkert af þeirri „sann-
færing“ ráðið, sem úrslitum getur valdið í hugum manna.
En þó að eg bendi á þetta, vil eg ekki að menn skil ji
orð mín svo, sem eg sé að andmæla því, að það kunni að
hafa verið sú veran, er Miss Murgatroyd hélt, sem birt-
ist henni. Um það veit eg auðvitað ekkert, og get ekkei't
vitað. Og í ritgjöi’ð, sem væntanlega bii’tist í næsta hefti
Morguns um lýsingar á öðrum heimi, sem sagt er að
séu þaðan komnar — og öll líkindi eru til að það sé rétt
— er frásögn, sem ef til vill kann að vera bending um
það, hvei’nig stendur á sýnum manna hér á jörðinni, er
þeir telja sig sjá vei’ur af æðri sviðum tilverunnar. Þar
segist fi’amliðnum manni, sem talinn er kominn nokkuð
langt áleiðis, svo frá:
,,Eg þarf ekki annað en einbeita huganum eitt augna-
blik, sem þið munduð kalla það, og eg get búið til lík-
ing af sjálfum mér og sent þá líking í óra fjarlægð til
vinar míns, manns, sem er samstiltur mér. Á augabragði
birtist eg þessum vini minum, þó að eg sé langt í burtu
fi’á honum; og þessi líking mín talar við þennan vin
minn — með hugsun en ekki með oi’ðum. Meðan á þessu
stendur, ræð eg yfir þessari líking úr afskaplegri fjai'-
lægð, og jafnskjótt og sami'æðunni er lokið, dreg eg líf
hugsunar minnar frá myndinni af sjálfum mér og hún
hverfui'. Auðvitað get eg ekki komist í þetta samband
við aðra á þessu sviði mínu en þá sem þekkja mig og ei'u
mér samstiltir".
Ef framliðnir menn yfirleitt geta það, sem hér hefir
verið frá skýrt, þá virðist engin ástæða til að véfengja
það, að Jesús frá Nazaret geti það líka. Engin sérstök á-
stæða er til að ætla, að töluð hafi verið enska við Miss
Murgatroyd, þegar hún fékk þessa heimsókn. Sjálfsagt
hefir hún verið í einhverju óvenjulegu ástandi, og vel er
hugsanlegt, samkvæmt reynslu, sem fengist hefir við sál-
arrannsóknirnar, að hún hafi skilið hugsanir gestsins, þó
að hann notaði engin orð. E. H. K.