Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 8
2 M O R G U N»N Vér helgum þennan félagsfund vorn minningu þess manns, sem í upphafi fyrir 20 árum var annar aðalstofn- andi félags vors, prófessors Haralds Níelssonar, sem einnig var önnur aðalstoð og stytta félagsins alla stund meðan honum entist aldur. Vér erum sannfærð um og höfum orðið þess áskynja, að það vekur sérstaka ánægju, að vér getum haldið þessa samkomu vora á þessum stað, í þessu guðshúsi, sem honum var svo kært, þar sem hann vann sitt þjóðkunna, andríka prédikunarstarf í 14 ár. Vér vitum, að það er í hans anda, að vér erum hér. Hann er oss hvergi nær en á þessum stað. Vér minnumst þess, að hann væri í dag 70 ára, ef guð hefði unnt oss að halda honum. En hans vegir eru aðrir en vorir vegir. Og vér eigum þess einnig nú að minnast, að 10 ár, og þó nokkuð meira, eru liðin síðan félag vort varð fyrir þeirri reynslu, að sjá honum á bak með þeim óvenjulega miklu hæfileikum. starfsþreki og áhuga fyr- ir félagsmáli voru, sem hann var búinn. Það eru 10 ár, helmingurinn af starfsæfi vors enn þá unga, og þess vegna líka enn þá veika félagsskapar, sem vér höfum orðið að vera án hans. Það var þá svo rétti- lega sagt á minningarhátíðinni, sem vér héldum við frá- fall hans, að vér vissum ekki, hvernig vér ættum að vera án hans. Og nú — nú má jafnréttilega segja, að vér vit- um ekki hvernig vér höfum farið að því, að vera án hans. Og sú saknaðartilfinning fyllir oss nú því meiri kvíða, þar sem vér eigum jafnframt þess að minnast, að vér höfum á þessu ári átt einnig á bak að sjá hinum öðrum aðalstofnanda félags vors, forsetanum Einari H. Kvaran, sem var fyrsti frumkvöðull málefnis vors, og einn tók á herðar að mestu hlutverk þeirra máttarstólpanna beggja, er hinn ágæti og trausti samherji hans var liðinn. Þeim verður hvorugum nokkurn tíma gleymt í þessu fé- lagi og væntanlega á sínum tíma stofnað til sameigin- legrar og varanlegrar minningar um þá báða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.