Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 82
76 MORGUNN yfir því, að á fundinum hefði komið fram fullgild sönnun fyrir framhaldslífi". I hundruðum bóka í því nær öllum löndum hefur verið skýrt frá fullsönnuðum vitnisburðum um framhaldslíf, og er því þýðingarlaust nú orðið að koma með það, að engin ráð sé til að sanna það. Huxley hefur fyrir nokkru síðan lýst yfir í útvarpi, að hann hafi engan áhuga fyrir framhaldslífi og er þá und- arlegt, að hann skrifar um það sem hann hefur engan áhuga fyrir. Þegar hann ritar um sérgrein sína, líffæra- fræði, er skylt að taka mark á því. En þegar hann ritar um framhaldslíf, eru það að eins tilbúnar fræðiáætlanir, sem ekkert gildi hafa, þótt hann sé frábær vísindamaður. Sannanirnar eru til og eru svo yfirgnæfandi, að nú er ekki hugsanlegt, að hrekja þær með innantómum fræði- setningum. En það sannast hér, að enginn er eins blindur og þeir, sem ekki vilja sjá“. Þetta segir hið enska blað, og í sambandi við það mundi ég vilja bæta við og spyrja, hvernig það má vera, að nokn- ur maður vilji ekki sjá, vilji ekki vita um, hvort hann lifir áfram, lengur en jarðlífið varir. Ég las fyrir ekki allsendis löngu í blaði, sem flytur al- gengan og þekkingarverðan fróðleik, að kötturinn verði venjulega 10—12 ára, en þó komið fyrir dæmi, að hann hafi orðið 18 ára. Þetta er án efa þess vert, að vita það, enda þekkja nú vísindamenn nákvæmlega aldur og eðli dýranna. Og þá finnst mér óeðlilegt, að ekki þyki meira vert að vita, hvort sál vor lifir út yfir holdvistar tímann, en hvað kötturinn getur orðið gamall. Þá er trúaratriðið annað aðalatriðið, sem hindrar og tefur útbreiðsluna og viðurkenninguna fyrir sönnununum, sem vér einnig oft höfum talað um, og sömuleiðis er dag- legt umtalsefni blaða og bóka í öðrum löndum um þessi efni. Jafnvel í Englandi, hinu mesta lýðræðislandi, þar sem að sjálfsögðu er fullt trúarbragðafrelsi, fæst ekki neinu út- varpað frá sálarrannsóknamönnum, með því að það sé ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.