Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 83

Morgunn - 01.06.1939, Side 83
M O R G U N N 77 í samræmi við aðalatriði kristinnar trúar. En ég veit ekki til, að það geti átt við annað, en að þeir yfir höfuð hallast að frjálslyndum guðfræðisskoðunum en láta annars frjálst, að hafa hverja guðfræðisskoðun sem hver vill, enda munu hin eldri og íhaldssamari stefna og hin yngri og frjáls- lyndari hvarvetna vera jafn réttháar innan kirkjunnar og gagnvart öðrum stofnunum. Og að sjálfsögðu er sálar- rannsóknunum jafnkært að gjöra alla hluttakandi í bless- un þessarar þekkingar, hverja skoðun sem þeir hafa á trúarsetningum. — Islenzkir kirkjumenn hafa lengst af verið og eru enn frjálslyndir, hafa því yfir höfuð tekið vel hinni nýju þekking. Um það höfðum vér ánægjulegt dæmi á 20 ára samkomu félags vors, 19. f. m. í skeyti, er vér fengum frá fjórum norðlenzkum prestum: „Hjartans þökk fyrir 20 ára heillaríkt starf í þjónustu sannleikans. Minn- umst í dag með lotningu og aðdáun látinna foringja í starfi yðar, Einars Kvarans og Haralds Níelssonar. Áfram í þeirra anda og kærleika Krists“. Þessi hlýja, bróðurlega kveðja átti sinn þátt í því að gefa mér þetta „áfram“ að fyrirsögn fyrir ávarpi mínu til yðar í kvöld. Þeir hvetja okkur áfram og vilja samúð og samvinnu; það munum vér einnig allir vilja, þó að til séu þeir, sem ekki halda, að þetta tvennt gæti átt samleið, vegna tregðu kirkj- unnar, að játa og færa sér í nyt sannanirnar. En því fer svo fjarri, að sálarrannsóknirnar séu ekki í samræmi við aðalatriði kristilegrar trúar, að þær veita þeim atriðum sumum sinn bezta stuðning. Um það mætti margt segja, en ég ætla að þessu sinni að eins að nefna upprisu Krists og sögulegt sannleiksgildi hans. Því að hvorutveggja hafa vantrúarvísindin hafnað, neitað því að hann hafi verið söguleg persóna og að hann hafi þá heldur ekki risið upp. Upprisu hans sanna sálarrannsóknirnar svo langt sem komizt verður með því að sýna, að hið sama er að gjörast enn í dag, að látnir menn birtast í líkama sínum. Og bæði þetta og sögugildið sanna þær með vitnisburðum hárra og þroskaðra anda á öðru sviði, sem hafa samband
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.