Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 110

Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 110
104 MORgUNN biðja þessa konu að gefa mér upplýsingar um mann henn- ar og dóttur, og gjörði hún það mjög sannfærandi. Ég bað þá um lýsingu á húsinu, sem konan hefði lifað í. Það var í mjög óvanalegum stíl, og þó var lýsingin, sem kom, nákvæm. Þá spurði ég, hvað bróðir konunnar hefði heitið, og voru mér þá sögð fjögur nöfn, sem eg bjóst við, að væri ekki annað en ágizkun, einkanlega af því, að sagan nefnir að eins eitt nafn. Ég varð því ekki lítið undrandi þegar ég seinna rannsakaði þetta vandlegar og komst að því, að þessi sögulega kona hafði átt fjóra bræður, og að nöfnin voru rétt. Ég sannfærðist þá um, að frú Clegg gæti ekki tínt upp þessar upplýsingar úr huga mínum, og ég vissi líka, að frú Clegg var ekki fær um með neinni rannsókn að afla þessara upplýsinga. Og hún sagði mér sjálf, að' hún vissi sannarlega lítið um sagnfræði og hefði enga hugmynd um, hver þessi kona væri. En svo gjörði það sannfæring mína enn þá miklu viss- ari, er ég aftur hitti frú Clegg og hún sagði, að sama kon- an væri hjá mér, og það var um bjartan dag, þó að ég sæi ekkert. Ég bað um að fá einhverja sögulega sönnun, sem hvorki ég sjálfur né neinn annar vissi um, en ég gæti þó rannsakað, hvort rétt væri. Konan kom með hálfa tylft af uppástungum, sem ég sagðist finna, að væri of erfiðar og mundi aldrei vera hægt að ía sönnun á, en hún stað- hæfði, að það væri ekkert ómögulegt, annars mundi hún ekki hafa komið með þær. Ég átti mjög annríkt og gat ekki varið öllum tíma mínum til þess að fást við að leysa þetta viðfangsefni. En svo liðu mánuðir og ár og ég varð mjög undrandi er ég smátt og smátt á þann hátt, sem mér sízt gat dottið í hug, fann lausnina á ráðgátunum, og að hún hafði rétt fyrir sér í hverju einasta atriði. Ég hafði seinast leyst þau öll nema eitt, sem snerti lítinn hund, sem konan sagði mér að hún hefði átt, og það liðu tíu ár þang- að til ég af hendingu rakst ekki að eins á frásögn um hundinn, heldur hvað hann hafði heitið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.