Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 84
78 M O R G U N N við vort tilverusvið. Þeir vitna, að það er satt, sem skáldið kveður: Þú Kristur, ástvin alls sem lifir, ert enn á meðal vor, þú ræður mestum mætti yfir, og máir dauðans spor. Silver Birch, stjórnarandinn mikli við miðilssamband Hannen Swaffers, sagói núna um jólin: „Ég vildi, að þér gætuð séð og heyrt Naðverjann, og fundið hinn mikla kær- leik hans, þegar hann uppörvar oss í starfi voru, til að halda áfram með nýjum krapti, nýrri von, með nýrri sjón og með nýjum ásetningi“. Og einnig þetta „áfram“ er stíl- að til vor, að gefast ekki upp, þótt eitthvað sé erfitt að þreyta við. Þrátt íyrir frjálslyndi presta vorra hefur þó mál vort átt að mæta andófi frá kirkju og kennisetninga hálfu, en þó hefur ekki svo að því kveðið, að út af því hafi risið deilur. Það hefur helzt komið fram í trúmálablaði, sem er mjög íhaldssamt og hefur öðru hvoru verið að menga okkur og kjarninn í því, að þegar þeirra vinir eru „hinir trúuðu“ eða „sanntrúuðu“, „biblíutrúaðir" eða „biblíukristnir“, þá erum við hinir eitthvað gagnstætt. Ég gjöri þó ráð fyrir, að allir sem nota biblíuna, gjöri það hver eftir sínum skiln- mgi á henni, og verkin sýna merkin, hinir mörgu sér- ilokkar, að skilningurinn vill verða æði misjafn. Aðalmót- báran hefur verið sú, að eftir biblíunni sé ekki leyfilegt að hafa samband við framliðna. — 1 Gamla testamentinu eru greinar þessa efnis, sem taka að sjálfsögðu ekki til vor, en í Nýja testamentinu er ekkert slíkt, þvert á móti hafa lærisveinarnir samband við hann, þegar eptir lát hans, og ýmislegt af því helzta, sem þeir höfðu um hann og eptir honum að segja, er þeir fóru að prédika, höfðu þeir frá þessu sambandi við hann, eptir að hann var lát- inn. En þegar sömu fyrirbrigðin gjörast nú, sem gjörð- ust hjá Jesú og lærisveinum hans, þá eiga það eptir þess- um kenningum að vera orð og fyrirbrigði, sem stafa frá hinum vonda. En það þarf nú reyndar ekki að koma á óvart, því að þetta var líka gizkað á, þegar hann sjálfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.