Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 121

Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 121
M O R G U N N 115 Greinar þeirra guðfræöiprófessoranna Ás- Þvi ekki aS mundar Guðmundssonar í Kirkjuritinu, taka allt meS? , , , . , _ , þydd eftir hmn mikla erkibiskup Svia, Nathan Söderblom, og Magnúsar Jónssonar 1 Lesbók Morgunblaðsins 9. apríl, eru með öðru sniði. Að vísu heimtar ekki trúin sannanir fyrir öllu og orð Páls hljóða: „Vér framgöngum í trú, en ekki í skoðun“. En þó hefir kirkjan og kennendur hennar aldrei lagzt undir höfuð, að færa sem sterkastar sannanir og rök fyr- ir kenningunni, af því að það skiljanlega hjálpar svo mörgum og styrkir í trúnni, sem annars mundu líklega ekki trúa, ekki geta það. Og þá þykir hver sú ritgjörð eða ræða því betri og áhrifameiri, sem betur tekst að færa sannanir fyrir því efni, sem hún flytur, og gjöra það senni- legt. Það gjörir ekki trúna óþarfa. Gott er þeim, sem hún nægir ein, en eðlilegast, að trú og sannanir haldist í hend- ur, og sízt má halda þeim sönnunum, sem til eru, til baka fyrir þeim, sem þurfa þeirra. Trúmanninum er ekki nóg, að hann trúi sjálfur. Það væri veila í trú hans, vildi hann ekki hjálpa veikari og kröfumeiri bróður, eða ekki með öðru en staðhæfingum, hvað sem sönnunum líður og þótt þær séu til. Út frá þessu sjónarmiði eru ritgjörðir prófessoranna; efni þeirra er að færa sönnur á, að upprisuviðburðurinn sé söguleg staðreynd, sem er undirstaðan undir allri krist- inni trú, því að allir munu taka undir með Páli, að „ef Kristur er ekki upprisinn, er trú yðar fánýt“. Eins og kunnugt er hefir það mest hamlað trúnni á upp- risuna, að atburðurinn hefir ekki þótt í sjálfu sér sam- kvæmt efnishyggjuþekking sennilegur og sögurnar um hann nokkuð ósamhljóða, þótt öllum beri þeim saman um aðalatriðið, að Kristur birtist eftir dauða sinn. Viðfangsefni sannananna verður því, að gjöra þetta sennilegt og samræma frásagnirnar, og mun óvilhöllum mönnum þykja þetta hafa tekizt í ritgjörðum prófessor- anna sem vænta má svo vel og viturlega, sem hægt er í 8'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.