Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 55
MORGUNN 40 þroska slíka hæfileilca, sem fyrir því vilja hafa, og- ég er sjálfur þeirrar skoðunar, að þessir menn hafi rétt að mæla. Ég hygg, að ef menn vildu almennt hafa fyrir því, að athuga rólega og hleypidómalaust allt það, sem borið hefur fyrir þá á langri æfi, sem venjulega er nefnt dularfullt eða óvenjulegt, þá mundu þeir í eigin reynslu finna næg og nærtæk rök fyrir því, að lífi þeirra væri ekki lokið með líkamsdauðanum. Mennirnir virðast fæðast inn í þennan heim með slíka hæfileika að vöggugjöf, og til eru nægar sannanir fyrir því, að þeirra gætir stundum á bernskualdri. Ég veit nokkur dæmi þess, að sumir foreldrar hafa veitt því at- hygli, að börn þeirra á þriðja aldursári hafa oft séð og skynjað það, er menn ekki sjá almennt, og til eru einnig dæmi þess, að þau hafi fullyrt á unga aldri, að látin systkini þeirra hafi dvalið með þeim og leikið sér með þeim. Sálrænna hæfileika verður og engu síður vai't meðal hinna frumstæðustu þjóða. Hve skammt sem þær virðast vera á veg komnar í andlegum þroska, þá eiga þær sína töfra- eða andamenn, sem trúað er af þeim, að starfi sem milliliðir heimanna tveggja. Varfærnir og ábyggilegir menn hafa stundum hlotið ágæt tækifæri til þess að at- huga þetta hjá þessum mönnum, þeir hafa gert það með íullri gagnrýni og með tilliti til þroska þeirra og komizt að þeirri niðurstöðu, að meðal þeirra gerðust svipuð fyr- irbrigði og vitað er, að gerast hjá ýmsum nafnkunnum nútímamiðlum. f XIII. árg. Morguns er m. a. sagt frá merkilegum sálförum svertingja eins í Afríku. Ýmislegt bendir og til þess, að það séu ekki að eins mennirnir einir, er þessa hæfileika eigi. Þeirra virðist líka verða vart hjá sumum hinna æðri dýra. Ég hef oft- ar en einu sinni, ásamt fleirum, orðið sjónarvottur að einkennilegu háttalagi hesta og hunda, m. a. nú síðast- liðið sumar, er að eins verður skýrt með því einu, að dýr .þessi hafi séð eitthvað af því, er menn ekki venjulega sjá. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.