Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Side 17

Morgunn - 01.12.1947, Side 17
M O R G.U N N 95 að niðurstöður sálarrannsóknanna hafa hlotið viðurkenn- ingu, mun heilt steypiflóð hláturs skella á þeim vísinda- mönnum, sem svo legi hafa staðið gegn því, að almenningur þyrði að trúa sannleikanum. Sagan af kardínálanum og Galileo verður blátt áfram skynsamleg, þegar hún er borin saman við afstöðu efnis- öyggjuvísindamanna nítjándu aldarinnar til rannsókna á hinu ójarðneska. Er hægt að lesa frásagnirnar af þeim staðreyndum, sem hér hefir verið lýst, án þess, að sjá, að enda þótt þoka og mistur hvíli yfir þessari strönd, sem ekki er búið að gera landabréf yfir enn, þá höfum vér þarna fastan og áþreif- anlegan höfða, sem skagar fram í sólskinið? En lengra í burtu liggur meginlandið mikla, land leyndardómanna, sem enn bíður brautryðjendanna með komandi kynslóðum að r-annsaka og kanna. Síðan þessi ritgerð var skrifuð, hafa nýjar rannsóknir verið gerðar og merkilegar myndir teknar af ectoplasmanu hjá frú Crandon í Boston, miðli dr. Hamiltons í Winnipeg og frú Henderson í London. Ef til væri sá maður, sem getur skoðað allar þessar ljósmyndir án þess að sannfær- ast um, að hér er búið að opna vísindunum nýtt rannsóknar- svið, þá fullyrði ég, að sá maður er ekki þess umkominn að veita viðtöku nýrri hugmynd, eða fella heilbrigða dóma. J. A. þýddi.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.