Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Síða 22

Morgunn - 01.12.1947, Síða 22
100 MORGUNN silkiefni, og var inni einfaldur stóll, með fremúr lágu baki, sem miðillinn sat í. Fyrir framan byrgið var boga- mynduð, þrísett röð af stólum fyrir fundargesti. 1 innstu röðinni sat að mestu sama fólkið á öllum fundunum, en aðrir fundargestir voru rúmlega tuttugu í hvert sinn. Þeg- ar fólk var setzt flutti forseti félagsins ávarp til þess að skýra líkamningafyrirbrigðin og setja fólki þær varúðar- ráðstafanir, sem stjórnendur miðilsins krefjast. Þá gekk miðillinn inn í herbergið og settist í stól sinn, en bæn var flutt og sálmar sungnir, meðan hann var að sofna. Því næst var talað til fundargestanna af vörum miðilsins all- langa stund, stundum gefnar lýsingar af framliðnu fólki, sem væri hjá fundargestunum, en síðan ávarpaði stjórn- andi miðilsins fólkið, bað þess að jakki miðilsins væri tekinn af honum, með því að hann svitnar tíðum ákaflega og þreytist í transinum. Þá voru tjöldin dregin fyrir byrg- ið og sálmar sungnir. Á fyrstu fundúnum voru Ijós mjög dauf í herberginu, en síðar voru þau aukin til muna, svo að vel Ijóst var um allt herbergið, nema fullkomið myrk- ur inni í byrginu, þar sem verurnar byggja sig upp áður en þær koma frarp til fundargesta til þess að sýna þeim sig. Einu sinni, þegar einhver truflun komst á fyrirbrigðin, lyfti stjórnandi miðilsins skyndilega tjöldunum til hliðar, sat miðillinn þá í stólnum sínum og útfrymið sást liggja eins og x smápjötlum hér og þar utan á honum og stórar slæður úr útfryminu svifu í loftinu, einkum vinstra megin - við hann. öðru sinni, þegar skilyrðin virtust sérlega góð, var einum fundarmanna, Jónasi Þorbergssyni útvarps- stjóra, leyft að fara inn í byrgið og þreifa á miðlinu en veran, sem þá var líkömuð, stóð samtímis við hlið hans. Oft komu verurnar svo þétt fram úr byrginu, að þær sá- úst tvær í einu, önnur vera að koma um leið og hin hvarf inn í byrgið. Meðan líkamningafyrirbrigðin voru að koma fram, voru allir í tveim innstu étólaröðunum látnir halda saman höndum. Fyrir kom það nokkrum sinnum, að eitt- hvað var athugavert við innsta hringinn, þá, sem í innstú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.