Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Qupperneq 24

Morgunn - 01.12.1947, Qupperneq 24
•102 MORGUNN lega dýrðlegt og ekki væri unnt að segja til neinnar hlít- ar frá dásemdum þeim, sem það hefði að geyma. Hann kvaðst hafa hlotið þar vigslu og öðlast með henni rétt til að vera musterisþjónn. Hjá musterinu kvað hann tjöm eina vera, vatnið í henni vera tært eins og kristall, og yfir- borð hennar líktist gljáfægðum spegilfleti fremur en nokkru öðru. Hann kvað vatnið í tjörninni vera gætt einkennileg- um næmleika, það sýndi hugsanir áhorfandans eða mynd- ir þeirra og opinberaði þroskastig og sálarlíf hans. Þar væri engu hægt að leyna. Hann kvað niarga anda vitja þessa staðar, og iðulega væru þar fluttar bænir fyrir þeim, sem við örðugleika ættu að stríða, beggja megin landa- mæranna. Einkum hefði mikið verið gert að þessu á styrj- aldarárunum. Því næst kvaddi hann fundargesti og bað Guð að blessa þá og starfsemi miðilsins. Þvínæst ávarpaði Mika, aðalstjórnandi miðilsins, fundar- menn og bað þess, að þessi starfsemi mætti verða öllum til blessunar. Skilaði hann kveðjum til ýmissa fundarmanna, nafngreindi hann einkum vilborgu, er beðið hefði sig fyrir kveðjur. Stuttu síðar hófust líkamningafyrirbrigðin með því að miklar útfrymisslæður sáust umhverfis miðilinn. Kváðust ýmsir fundarmanna hafa séð þær yfir höfði hans, bak við hann og beggja megin við hann. Þeir, sem næstir sátu byrginu, höfðu orð á því, að þeir hefðu fundið eins og kaldan gust leika um sig, er slæðurnar bærðust til. Rautt ljós hafði verið í loftinu, en nú bað Míka um, að rauða ljósið á veggnum væri heldur notað, loftljósið myndi vera of nærri verunum og of sterkt. Var farið að óskum hans um þetta. Eftir stutta stund heyrðist skýr kvenmannsrödd innan úr byrginu, og töldu fundargestir sig þar þekkja rödd Rítu- Að vörmu spori kom hún út úr byrginu, gekk fram með tjaldinu, rétti fram hendurnar og sagði: Isleifur, og nefndi einnig nafnið: Þuríður. Næst kom líkömuð vera, er kvaðst vera dr. Monarch.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.