Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Qupperneq 38

Morgunn - 01.12.1947, Qupperneq 38
116 MORGUNN fjarlægð frá sæti miðilsins, lok þess var opnað og því skellt aftur tvívegis með svo miklu afli, að söng í öllu hljóðfærinu. Plata Sú, sem áður er getið (hún var úr fremur þunnum krossviði og smurð með sjálflýsandi efni öðru megin), sveif um herbergið, stundum hægt, stundum með ofsahraða, og á ljósfleti hennar sást mjög greinilega lítil hönd, er hélt á plötunni og sló fingrunum á hana við og við. Sá ég þær hreyfingar mjög skýrt og greinilega (en platan og aðrir hlutir svifu í loftinu hátt fyrir ofan það, sem fundarfólk hefði náð til, þótt það hefði haft lausar hendur). Dósirnar með smádótinu í, voru á hraðri ferð um stofuna og hringaði í þeim go glamraði, svo að eigi varð um villzt. Stafprikinu var hvað eftir annað slegið í höfuð fundargesta, stundum þéttingsfast, en eigi svo að meiðslum ylli. Or vatnsglasinu var skvett og kom nokkuð af vatninu á ýmsa fundargesti, og þegar kveikt var, sáust vatnssléttur á stofuveggjunum í um tveggja metra hæð frá gólfi, en rúmlega þriggja metra fjarlægð frá stól mið- ilsins. önnur konan, sem sat næst miðlinum, fann að tekið var að toga í stól þann, sem hún sat á. Létti hún sig þá loks í sætinu, var þá stóllinn tekinn og honum fleygt yfir höfuð hennar og upp á borðið með miklu afli, og þar lá hann á hliðinni, þegar Ijósin voru kveikt. Þá fundu og þessar konur, að miðillinn tók að lyftast frá gólfinu, stóðu þær nú báðar upp og slepptu eigi höndum hans, og fylgdust þær þannig með því, hversu hann sveif í loftinu hærra og hærra, unz hann var fluttur upp á borðið, enda brakaði þá mjög í borðinu, vegna þyngslanna, sem á því hvíldu. Síðan lyftist miðillinn aftur og sveif af borðinu niður í sæti sitt. Báru konurnar það, að þær hefðu aldrei sleppt höndum miðilsins, meðan á þessu stóð. Ein fundarkona hafði orð á því, seint á fundinum, að verið væri að troða samanvöðluðu pappírsblaði niður á barm sér milli brjóst- anna. Þá hló Knud, talaði af vörum miðilsins og sagði, að þetta væri bréf, sem hann hefði verið að skrifa séra Jóm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.