Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Síða 43

Morgunn - 01.12.1947, Síða 43
121 MORGUNN ar slæður drógust yfir hönd hennar, öxl og höfuð. Allir fundarmenn héldust í hendur, og var lögð á það hin rík- asta áherzla, eins og að öðram fundum, að keðjan yrði ekki rofin. Fljótlega urðum við, sem sátum í innra hring, þess vör, að öðrum lúðrinum var lyft upp og honum sveifl- að til, Ríta talaði gegnum lúðurinn og heilsaði okkur með sinni þíðu og yndislegu rödd. Hún talaði allmargar setn- ingar og ávarpaði ýmsa þeirra, sem í hringnum sátu. Síð- an var lúðurinn settur á gólfið. Eftir nokkra stund lyftist hann aftur og var sveiflað til yfir höfðum okkar, og gátu allir fylgst með því, vegna hins sjálflýsandi hlutar á lúðr- inum. Þá heyrðist rödd gegnum lúðurinn, fremur veiklu- leg karlmannsrödd. Hann kynnti sig og kvaðst heita Thor- son. Hann hafði orð á því, að hann væri óvanur að koma svona og kynni ekki að nota þetta tæki. Þá heyrðist rödd Rítu við hliðina á honum, alveg sjálfstæð og án þess að hún notaði lúður. Hún talaði til Thorson og var að leiða honum fyrir sjónir, að hann gæti vel komizt upp á að nota lúðurinn, það kostaði aðeins nokkra æfingu, og var auð- heyrt að hún var að aðstoða hann og hvetja hann til að reyna sitt ýtrasta. Thorson talaði nokkrar setningar til okkar mjög veiklulegri röddu og gerði nánari grein fyrir sér. Næst gerðist það, að lúðurinn var enn hafinn á loft frá gólfinu og nálgaðist að þessu sinni önnu Guðmundsdótt- ur, Skálholtsstíg 7. Mjög veikluleg og óskýr rödd leitaðist við að tala til hennar. Hún og þeir, sem hjá henni sátu, heyrðu greinilega að töluð var íslenzka, en samhengi náð- ist ekki, svo að unnt væri að skilja, hvað hann vildi segja, og lúðurinn féll fljótlega á gólfið. Meðan á þessu stóð var sífelldur troðningur út og inn um ganginn milli byrgis og hrings. Veitti frú Sigurlaug því nákvæma eftirtekt og fann hún greinilega verurnar, hverja af annari, strjúkast þétt við vinstri öxl sína og handlegg, er þær komu fram úr byrginu. Þar næst gerðist það, að lúður- inn er hafinn hátt á loft með miklum krafti, sveiflað til hátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.