Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 8

Morgunn - 01.06.1973, Side 8
6 MORGUNN „Hver maður skal vera frjáls til þess að hverfa úr hvaða landi sem er, að ættlandi sínu meðtöldu, og snúa aftur til heimalands síns, þegar honum þóknast.“ Með hverjum degi finnur hver hugsandi maður á þessum hnetti skýrar til þeirrar brýnu nauðsynjar, að hver hnattbúi geri sér ljósa grein fyrir einleik mannkynsins. Það er blekking aðgreiningarinnar, sem vilhr okkur sýn: mismunandi trúar- brögð, litarháttur, þjóðemi. Sökum aukinnar útbreiðslu fjölmiðla og sívaxandi hraða farartækja þjappast þjóðir heimsins saman og verða jafnframt háðari hver annari. Þjóðfélagsleg og menningarleg einangnm er óðum að hverfa. Útrýming einangnmar og samdráttur heimsbyggðarinnar hefur það í för með sér, að það er ekki lengur einkamál einstakra þjóða hvað þær aðhafast í heimin- um. Allt kemur öllum við; því áhrif þess sem gerist á einum stað berast óðfluga til allra annara þjóða, sökum hinnar miklu fjölmiðlunartækni nútímans. Draumur allra góðra manna hlýtur því að vera: samstilltm: heimur. Þessi draumur verður að rætast. Margvisleg samtök manna um heim allan vinna nú mark- visst að þessu. Framangreint ávarp til mannkynsins er tilraun i þessa átt. Hér er verið að ala á einingartilfinningu manna með þvi að stofna til heimsborgararéttar. Hann er að vísu ennþá að nokkru táknræns eðlis, þareð hann hefur enn ekki hlotið viður- kenningu einstakra þjóða eða Sameinuðu þjóðanna. Hins veg- ar er þessi tilratm gerð til þess að flýta fyrir því að svo megi verða. Þessi samtök hvetja menn til þess að fylgjast vel með alþjóðamálum og kappkosta að 'hafa áhrif á þau frá sjónarmiði velferðar og þarfa alls mannkynsins. Þannig vilja þau styrkja Sameinuðu þjóðirnar til þess að geta haft áhrif á heimsmálin og þá ekki sízt þau, er snerta lífsmöguleika mannsins: frið, fá- tækt, mannfjölgun og mengun. Æ. R. K.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.