Morgunn - 01.06.1973, Side 14
12
MORGUNN
unnar í næstu sjóferð og leggja linu mína aftur á þeim stað,
sem mestur var aflinn í umræddum róðri?
Nei, svo sannarlega ekki, slíkt væri til of mikils mælzt.
Þessi fyrsta gullvæga reynsla mín, unglingsins, hiaut að
gefa mér óbilandi trúarvissu á þá miklu orku sem á bak við
bænina liggur.
Síðar á ævinni hef ég átt því láni að fagna, að mér hefur
hlotnazt enn dýrmætari reynsla í þessum efnrnn, sem óneitan-
lega bendir á þau sannindi, að okkur jarðarbúum stendur til
boða hverskonar aðstoð dulbúins máttar, ef við aðeins viljum
leggja okkur fram til að veita honum móttöku.
Fyrirbœrin eru sannarlega einstœð, hver sem skýring
þeirra kann «ð vera. MiSillinn talar, þegar hann er í dái,
með rödd sem er frábrugSin hans daglegu rödd, méS ýmsu
látœSi og orSfœri og jafnvel stundum á erlendum málum,
sem hann skilur ekki í vöku. Hversdagslega kann hann
aS vera barnalegur og ómenntáSur. En í dásvefninum
getum vi'Ö heyrt frá honum flóknar, heimspekilegar og
guSfraeSilegar útlistanir. MiSillinn kann aS hafa sömu
óéSlilegu röddina, látbragS og orSfœri á mörgum fund-
um. Hins vegar geta líka á einum og sama fundi komiS
fram margar og ólíkar raddir, misjafnt látbragÖ og orS-
færi, gjörólíkt sín í milli og allt öSruvísi en eSlileg rödd
miSilsins, látæSi og orSfœri. Sá, sem er sjónarvottur aS
þess kyns atburSi, fær, méSan þessu fer fram, ekki varizt
þeirri. hugsun, aS einhver annar hafi fengiS vald yfir lík-
ama miSilsins éSa a.m.k. talfœrum hans. ÞaS eru fyrstu
beinu áhrifin, hvaS sem menn kunna aS álykta siSar.