Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 14

Morgunn - 01.06.1973, Page 14
12 MORGUNN unnar í næstu sjóferð og leggja linu mína aftur á þeim stað, sem mestur var aflinn í umræddum róðri? Nei, svo sannarlega ekki, slíkt væri til of mikils mælzt. Þessi fyrsta gullvæga reynsla mín, unglingsins, hiaut að gefa mér óbilandi trúarvissu á þá miklu orku sem á bak við bænina liggur. Síðar á ævinni hef ég átt því láni að fagna, að mér hefur hlotnazt enn dýrmætari reynsla í þessum efnrnn, sem óneitan- lega bendir á þau sannindi, að okkur jarðarbúum stendur til boða hverskonar aðstoð dulbúins máttar, ef við aðeins viljum leggja okkur fram til að veita honum móttöku. Fyrirbœrin eru sannarlega einstœð, hver sem skýring þeirra kann «ð vera. MiSillinn talar, þegar hann er í dái, með rödd sem er frábrugSin hans daglegu rödd, méS ýmsu látœSi og orSfœri og jafnvel stundum á erlendum málum, sem hann skilur ekki í vöku. Hversdagslega kann hann aS vera barnalegur og ómenntáSur. En í dásvefninum getum vi'Ö heyrt frá honum flóknar, heimspekilegar og guSfraeSilegar útlistanir. MiSillinn kann aS hafa sömu óéSlilegu röddina, látbragS og orSfœri á mörgum fund- um. Hins vegar geta líka á einum og sama fundi komiS fram margar og ólíkar raddir, misjafnt látbragÖ og orS- færi, gjörólíkt sín í milli og allt öSruvísi en eSlileg rödd miSilsins, látæSi og orSfœri. Sá, sem er sjónarvottur aS þess kyns atburSi, fær, méSan þessu fer fram, ekki varizt þeirri. hugsun, aS einhver annar hafi fengiS vald yfir lík- ama miSilsins éSa a.m.k. talfœrum hans. ÞaS eru fyrstu beinu áhrifin, hvaS sem menn kunna aS álykta siSar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.