Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 17

Morgunn - 01.06.1973, Page 17
FIMM ÆVINTÝRI 15 KÆRLEIKSMERKIÐ Axnma gamla sat á rúminu sínu og bar prjónana vandlega upp að augimum; hún var að taka upp lykkjuna, sem hafði fallið niður. „Komdu hingað, Stína litla!“ Og Stína litla kom og settist á skemihnn hennar. Hún átti von á sögu hjá gömlu konunni. „En þú verður að steinþegja á meðan, Stina litla“. Svo byrj- aði sagan: Einu sinni var fátœk stúlka, frámimalega fátæk. Hún áttí enga foreldra, engin skyldmenni og ekkert heimih. Enginn vildi taka hana, því að hún var svo ung og svo lítil, og gat auð- vitað ekki unnið fyrir mat sínum. Og þvi fékk hún engan mat og enga aðhjúkrun, nema ef var hjá þeim, sem voru ekki öllu efnaðri en hún sjálf. En góða fólkið fátæka var líka miskunnsamt og það tók stúlk- una heim til sín og gaf henni að borða. Hún kahaði húsbænd- urna foreldra sína — og þau kölluðu hana dóttur sína. „Aumingja litla stúlkan“, sagði Stína; „en eru tíl svona vondir menn, amma? Ætli það hafi þá ekki verið hann Þórður á Hnjúki, sem úthýsir öllum?“ „Hvað ert þú að blaðra, bam, um það sem þú veizt ekkert um; þegiðu nú, og taktu eftir sögunni; þa’ va’ rétt, si-sona“. Og amma gamla hélt áfram sögunni: En svo kom sú tíð, að enn þá verr horfðist á fyrir litlu stúlk- unni munaðarlausu. Fósturforeldrar hennar voru báðir dánir og hún stóð ein uppi, niðurbeygð af sorg og leitandi að von, en sorgin yfir missinum og hugsunin um einstæðingsskapinn myrti allar vonir hennar i vöggunni og loksins hætti hún að fá vöggu handa vonunum sínum. Þær þurftu hennar ekki leng- ur við. Nú varð hún að yfirgefa gamla heimilið sitt og hélt af stað með miklum harmi og mörgum tárum. Hún mætti engri blíðu af mönnunum, en sólin sá litlu stúlk- una og kenndi svo undurmikið í brjósti um hana. Svo sendi hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.