Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 18

Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 18
16 MORGUNN henni tvo geisla, sinn á hvort auga, og geislamir þurrkuðu tár- in. Hún hætti að gráta og grét ekki — þangað til sólin settist. En þá vöknaði henni um augun, aumingja munaðarleysingjan- um allslausa. Og tárin féllu ótt og titt, hraðar og hraðar, við- stöðulaust, runnu niður eftir ungu kinmmum hennar, svo ótt og svo þungt, eins og þau hefðu aldrei gert neitt slíkt fyrr, eins og þeim væri þetta svo mikið nýnæmi. Hún var orðin dauðþreytt, þegar hún kom heim að bæ ein- um og bað að lofa sér að vera. En bæjardyrunum var skellt aftur fyrir framan hana, og þarna stóð hún ein úti í kvöldnepj- unni og vetrarhörkunni. „Amma! Þetta hefur hlotið að vera hann Þórður á Hnjúki eða hún Gróa gamla. Það úthýsa engin nema þau“, sagði Stína litla. „Eg hætti að segja þér söguna“, sagði amma gamla, „ef þú ekki þegir: þú fellir niður fyrir mér lykkjuna með þessu þvaðri. Ekki nema það þó!“ Og svo tók amma gamla upp lykkj- una og hélt áfram sögunni: Litla stúlkan hólt áfram, þangað til hún kom að stórum steini. Litla stúlkan settist undir hann. Hríðin lamdi utan rifnu flíkumar hennar. Það gerði nú ekki svo mikið til, en hún ætl- aði alveg að gera út af við kinnamar hennar litlu. Mikið skelf- ing var hríðin vond, að leggjast á hana svona litla og svona fátæka, og svona einstæða. „Hvað hríðin er mikil og hvað ég er lítil“, hugsaði litla stúlkan — og henni fannst bylkornin verða enn þá stærri við það. „Jæja“, sagði litla stúlkan, „þú ert annars lítil, en ég er mikil, þvi ef þú værir svona litið barn, eins og ég, og ég væri hríð, eins og þú, þá gæti ég farið svona illa með þig. Það er engin frægð“ —. Og henni fannst hríðin minnka og henni sjálfri fara að líða betur — já, áreiðanlega leið henni betur, — henni leið vel — fjarska vel. Hríð! Bylur! Mikil þó dæmalaus vitleysa! Að hríðin væri að berja andlitið á henni! — Erða’ vit? Bylur! Hriðarkom! Eg held nú síður. Það vom allt saman blóm, sem drifu að andlitinu hennar. Og hvað ilmurinn var yndislegur! Nei, þetta er ekki amaleg hríð! — En svo komu einhverjir til hennar og héldu á blómum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.