Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 22
20 MORGUNN Signý gamla var ekki frá því, að samband við annan heim væri mögulegt, — trúði því meira að segja, að það œtti sér stað. „En í guðs bænum! Að ég skuli hugsa þetta. Hvað ætli heim- ilisfólkið segði!“ Hún tók af sér gleraugun. „Komdu, Anna litla!“ „Já,sagan, amma, þa’ va’ rétt!“ „Ég hef ekki sagt þér söguna um „Perlu-konginn. Eða hvað?“ „Perlu-kónginn! Hver var það, amma?“ „Perlu-kóngurinn? — Það var einu sinni kóngur, sem þótti svo fjarska mikið varið í fallegar perlur. Hann vildi eignast kórónu úr tóminn perlum, og safnaði og safnaði, þangað til að- eins ein perla var ófengin. Já, það var ekki skömm að þeirri kórónu! En ekki mátti sein- ustu perluna vanta, ekki með nokkru lifandi móti! — Og svo sendi kóngurinn alla hirðina eitthvað út í heim að leita að perl- unni. Og svo komu hirðmennimir aftur heim í kóngsgarð, — en ekki með perluna. Þeir fundu hana ekki. Eánu sinni kom gamall maður heim í kóngsgarð, og bað um leyfi til að líta á fallegu kórónuna kóngsins. Hann hafði heyrt, það væri mesti dýrgripur, þessi kóróna; — hver einasta perla væri eins björt og sólin á heiðríkasta sumarmorgni. — Og svo bauð kóngurinn honum að skoða kórónuna. — „En, — hvað’ ósköp! Það vantar þama eina perluna!“ Og svo benti hann á blettinn, þar sem perluna vantaði. — „Ég á nú annars eina perlu eftir“, sagði kóngurinn, „en það er bara eitt að: hún er svo ljót“. „Já, en allar perlumar verða að skína eins og sólin sjálf“, sagði gamli maðurinn. „Það vantar bara eina perlu, og ég veit, hver hún er. Það vantar sannleiksperluna í kórónuna þína. Þegar sú perla er fengin, þá fyrst getur öll kórónan skinið eins og sólin sjálf“. „Sannleiksperluna? Ha? — En hvar er hennar að leita?“ spurði kóngurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.