Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 24
22 MORGUNN ok settusk síðan við allir gestirnir. En es allir váru mettir gest- irrdr, þá vildu þat flestir þeira, at eigi væri svá spjallat veizlu- siðum, „at eigi hafim vér ölteiti nakkvara“. „Hvat tali þér nú“, spurði dróttning, „eðr hvi minnisk þér eigi þess máls, es nú es tíðræddast um á váru landi?“ „Enga trú höfu vér þess, at andar manna dáinna, — ok þeira es Valhöll byggja, — leiti at borði einu litlu at sambandi við oss, es þenna heim byggjum — ok hyrfði þar á, at svá mætti gagn af hljótask“. „Enga trú höfðu þeir þess“, mælti dróttning, „es hina fornu trú höfðu, at gagn af hlytisk enum kristna átrúnaði, — ok vas þó eigi minnr um rœtt, en hjá þeim, es kristnir váru“. Þá stóðu upp menn nakkvarir af enum úceðra bekk, ok spurðu, ef þat mætti eigi verða gaman manna, „at vér reynd- im nakkvat at sambandi við borðandana, ok sæim svá mátt þeira“. Gengu síðan at stœrsta matborði Heimskunnar. Biðu svá hríð nökkura, ok lyftisk eigi borðit; gekk dróttning at, ok lyftisk eigi at heldr. „Hvat es nú, es eigi koma „andar“ í borðit?“ — Heimska dróttning gekk nær. „Hvárt vas svá, at nú lyftisk borðit?“ „Þat veit ek aldrigi", svaraði dróttning. Ok þat vissi aldrigi neinn, ef lyftisk matbor'S Heimskunnar. H. C. Andersen. J. Hallgrímsson. Snorri Sturluson. I jarðhHsum Þama frammi í dalnum, þar sem sólin skín allan daginn! Þama, sem fossinn stiklar niður bergstallana, fremst í gljúfr- unum, og stráir úðageislum á kolsvartan hamravegginn, — eins og þeir eigi að vekja hann af 4000 ára svefni! Og þama fyrir neðan hamrana, niðri á jöfnunni, þar sem fossinn sendir frá sér smálæki 1 allar áttir, í hvert lautardrag, sem nærri er! Þama, sem þeir hoppa léttir og kátir stein af steini, eins og það sé þeirra mesta yndi, að stríða steinunum allan daginn, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.