Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 33

Morgunn - 01.06.1973, Síða 33
ÆVAR R. KVARAN: SÁLRÆNIR HÆFILEIKAR FRUMSTÆÐRA MANNA Vísindamenn hafa raimsakað hina athyghsverðu sálrænu hæfileika, sem birzt hafa hjá frumstæðum þjóðflokkum víða um heim. Niðurstöður þessara ramisókna hafa leitt í ljós mik- ilvægar sannanir fyrir því, að fyrirbæri, svo sem venjuleg skyggni, hugsanaflutningur og hlutskyggni meðal þessa fólks eru engar órasögur, heldur staðreyndir, sem gerast á degi hverjum. (Hlutskyggni nefnist það, þegar viðkomandi getm: með þvi að handleika hlut komizt að ýmsu viðvíkjandi fyrri eigendum hans og atburðum tengdum homxm). Nú er svo komið, að ýmsir landar eru orðnir andfætlingar okkar, hafa flutzt hinum megin á hnöttinn til Ástraliu i leit að betra lífi líklega, þótt sumir virðist hafa orðið fyrir verulegum vonbrigðum með bústaðaskiptin og vilji nú komast aftra- heim, eins og kunnugt er orðið. Við vitum raimar lítið um þessa merkilegu heimsálfu, sem nefnd hefra verið svo oft upp á síð- kastið í sambandi við flutning nokkurra fslendinga þangað. Það væri því eigi úr vegi að gera frumbyggja Ástraliu hér að umtalsefni, það er að segja hina fraðulegu sálrænu hæfileika þeirra. Visindamenn hafa með ýtarlegum rannsóknum gengið úr skugga um það, að hinir villtu frumbyggjar Ástraliu geta til dæmis flutt hugsanir án nokkurra tæknilegra hjálpartækja, svo og tilfinningar og hugmyndir til vina og ættingja í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. Hæfileikar þessir hafa meðal annars verið notaðir til þess að sýna í einstökum atriðum hvemig glæpir hafi verið framdir, að elta uppi glæpamenn, finna týndan búpening og glataða dýrmæta mraii.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.