Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 34

Morgunn - 01.06.1973, Page 34
32 MORGUNN Frumbyggjar Ástralíu eru taldir meðal frumstæðustu þjóða hnattarins. Búa þeir langt inni í skógum og runnlendi við svipuð lífsskilyrði og menn á steinöld. Hörð lifsbarátta öldum saman virðist hafa skerpt skilningarvit þeirra og aukið þeim andlega krafta. Þannig geta þeir greint smáhluti í mikilli fjarlægð, jafnvel þoku. Þeir greina hljóð, sem svokaltlað sið- menntað fólk heyrir alls ekki. Með þefskynjun einni saman geta þeir einnig greint dýr frá mönnum, þótt utan sjónmáls séu. — Lögreglan í Queensland hefur fært sér þessa dularfullu hæfileika hinna innfæddu í nyt og ræður þá sem leitarmenn og njósnara. Er árangur þeirra iðulega mjög furðuiegur. Þann- ig getur slíkur maður af slóðinni einni saman fundið hvort sá sem þar hefur farið er hress eða þreyttur, drukkinn eða ótta- sleginn, hvort hann ber byrði eða er laus og liðugur. Sé byrðin borin í hendi, getur leitarmaður sagt í hvorri hendi hún er borin. Iðulega hefur slíkur maður gefið lögreglunni nákvæma lýsingu á óþekktum flóttamanni, útliti hans og sérkenmnn. Þannig fullyrti einn leitarmaður, að maðurinn sem hann var að leita að, væri kiðfættur. Þetta reyndist hárrétt. Annar vissi, að flóttamaðurinn sem hann var að elta hefði rekið stóru tána í stein og væri þvi haltur. Hinn innfæddi leitarmaður virðist einbeita sér af gífurlegu hugarafli, og er þvi jafnan þögull, þegar hann er að athuga kringumstæður. Er einbeiting hans svo mikil, að hann virðist ekki vita neitt um annað sem gerist kringum hann. Allt annað en það, sem hann einbeitir sér að, hverfur honum. Dr. A. P. Elskin, mannfræðingur frá Sidney-háskólanum, varð blátt áfram furðu lostinn yfir sálrænum hæfileikum þess- ara manna. Þegar hann ferðaðist milli þorpa í rannsóknarferð- um sinum, virtust þorpsbúar jafnan vita um komu hans löngu áður en hann og fylgdarlið hans nálgaðist. Þorpsbúar vissu hvar hann hafði verið áður og hvert erindi hans var. Þó leiddi rannsókn í ljós, að koma hans hafði hvorki verið tilkynnt af sendiboða með reykmerkjum, trumbum né öðrum skiljan- legum hætti. Aðspurðir um þetta einkennilega fyrirbrigði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.