Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 37

Morgunn - 01.06.1973, Side 37
SÁLRÆNIR HÆFILEIKAR FRUMSTÆÐRA MANNA 35 Þessi árangur vakti stórfurðu vísindamannanna. Ef þetta var eingöngu tilviljun, þá gæti slíkt útkoma einungis náðst einu sinni með þvi að reyna við þetta mörgum milljón sinn- um. Hinir yfirskilvitlegu hæfileikar þessara innfæddu manna eru þannig afar merkilegir og freista til rannsókna á öðrum sálrænum eiginleikum þeirra. Stórathyglisverðir hæfileikar á sviðum yfirskilvitlegrar skynjunar hafa einnig komið í ljós hjá afrískum töframönnum og svokölluðum diviners, en svo nefnast menn sem (stund- um með aðstoð viðarsprota) geta fundið hvar vatn, olía og málmar finnast í jörðu: Eru þessir hæfileikar jafnvel algengir meðal þessa fólks. Dr. A. C. Hardy prófessor við Oxford-há- skóla, víðkunnur visindamaður, hefur komizt svo að orði um þetta: „Enginn maður, sem rannsakað hefur fordómalaust vitn- isburðinn um hugsanaflutning meðal þessa frumstæða fólks getur með nokkurri sanngirni hafnað þessum sönnunum án þess að vera sekur um skort á heiðarleik í hugsun.“ Meðal Poro-þjóðflokksins inn á meginlandi Afríku er algengt að nota eins konar leitarsprota. Eitt sinn gerðist það, þegar lög- reglan stóð uppi ráðalaus vegna mikilla rána á plantekrubú- görðum, sem ómögulegt virtist að upplýsa, að hún leitaði til töfralæknis innfæddra á þeim slóðum. Siðan var imi tvö hundr- uð grunuðum mönnum raðað upp í skógarrjóðri; voru þetta vikapiltar, viðarhöggsmenn og ýmsir úr nærliggjandi þorpum. Þá birtist töfralæknirinn og aðstoðarmaður hans og bar sá síð- amefndi stóra leðursvipu. Þegar þeir gengu nú meðfram allri röðinni og virtu fyrir sér sérhvem mann, þá héngu svipuólamar niður af skaftinu. Allt í einu fóm ólamar að iða ofsalega fram og aftur eins og lif- andi snákar. Eins og hún byggi yfir eigin lífi, lamdi svipan ól- unum leiftursnöggt um herðar og höfuð miðaldra þorpsbúa, sem stóð fyrir framan þá í röðinni. Maðurinn sem rak upp sársaukaöskur játaði þegar á sig glæpinn. Slík fyrirbæri em stundum flokkuð undir það, sem á erlend- um málum er kallað „motor-automatism", sem er einhvers konar vélræn ósjálfráð viðbrögð í vöðvunum, sem talin em or-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.