Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 38

Morgunn - 01.06.1973, Page 38
36 MORGUNN sakast af sjálfssefjun í undirvitundinni. Hér er í rauninni að verki sama lögmálið og veldur því að viðarsprotinn tekur að hreyfast niður á við til jarðar, þegar leitarmaður er að leita að vatni eða málmum í jörð og kemur að staðnum þar sem þetta leynist i jörðu. En þar gildir hið sama og í nefndu tilviki með svipuna, að leitarmaður verður að búa yfir einhverjum sér- stökum sálrænum hæfileikum, sem menn vita ekki ennþá í hverju liggja; þvi engan veginn er þetta á hvers manns færi. Psyohometry eða hlutskyggni kalla dulsálarfræðingar það fyrirbrigði, þegar menn á óskiljanlegan hátt geta skyggnzt um liðna athurði með því að handileika hluti, sem nákomnir eru þeim einstaklingum sem um er að ræða. F. W. Butt-Thompson höfuðsmaður lýsir í bók sinni West African Secret Societies, Vestur-afrísk leynifélög, furðulegu dæmi um slíka hæfileika, sem gerðist i viðurvist hans í Dahomey-lýðveldinu í Vestur- Afríku. Maðurinn, sem framkvæmdi þetta, var innfæddur di- viner eða vatnsleitarmaður og töfralæknir. Þegar ættarhöfð- ingi einn sneri heim frá veiðum, kallaði hann fyrir sig töfra- lækni sinn og bauð honum að segja sér, hvort einhver eða nokk- ur af hinum tuttugu eiginkonum hans hefði verið honum ótrú meðan hann var að heiman. Töframaðurinn safnaði saman tannstönglum kvennanna og snerti með hverjum þeirra fyrir sig kinn sina. Að lokum hélt hann einum tannstönglinum upp. Konan, sem átti hann, játaði þegar að hafa verið manni sínum ótrú með frænda höfðingjans. Samkvæmt rannsókn málsins var útilokað, að töfralækninum hefði getað verið kunnugt um hjúskaparbrotið, því hann var nýkominn til þorpsins með mönnum úr veiðileiðangri. Inni í skógum Eþíópíu eru dvergar, sem kallaðir eru Labas- ha, þjálfaðir frá bamæsku í beitingu sálrænna hæfileika. Eru þeir vaktir með þvi að þeir drekka einhvem vökva, sem menn vita ekki hvernig er samansettur, og við það falla þeir í trans eða dá. Undir áhrifum vökvans verða þeir skyggnir og geta til dæmis endurleikið með furðulegustu nákvæmni glæpi, sem nýlega hafa verið framdir, og aðra atburði. Hér kemur svo frásaga sjónarvotts um það hvernig upp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.