Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 40

Morgunn - 01.06.1973, Page 40
38 MORGUNN áhrifum fullnægjandi, að hann er innvígður í leyndardóma, siði þá og aðferðir, sem töfralæknar einir þekkja. Meðal frumstæðra þjóðflokka í Asíu og til dæmis i Mexíkó kallast maður sá, sem gegnir hhðstæðu hlutverki við starf töfralækna Afríku shaman, sem þýðir eiginlega „hinn vitri“ eða með öðrum orðum vitringur. Þannig hefur vitringur hinna fmmstæðu Mixtecan-Indíána í Suður-Mexikó sýnt athyglis- verða skyggnihæfileika eftir að hafa neytt svokallaðra „helgra“ sveppa. Fyrir um fimmtán árum staðfesti visindalegur leiðang- ur til Mexíkó ofsjónar-eiginleika sjö sveppategunda. Leiðang- ursmenn voru prófessor Roger Heim, einn af kunnustu sveppa- sérfræðingum heimsins, Guy Stresser-Pean, franskur mann- fræðingur, R. Gordon Wasson, bankastjóri frá New York og kona hans dr. Valentina P. Wasson, sem er kunnur visinda- maður. Þau tóku eftir því, að er vitringurinn hafði tuggið sveppi, þá gat hann oft um heilsufar, ástand og athafnir fjarstaddra þorps- búa. Sjálf fengu Wassons-hjónin lýsingu á athöfnnm og hugar- ástandi sonar síns, Péturs, sem þá var staddur í mörg þúsund mílna fjarlægð heima í Bandaríkjunum. Enda þótt þau legðu litla trú á þetta, er það gerðist, þá kom í ljós, þegar þau komu aftur til Bandaríkjanna, að allt hafði það verið sannleikanum samkvæmt, sem vitringurinn sagði, og gátu þau staðfest upp- lýsingar hans i hverju smáatriði. Mun Morgunn slðar gera ferðalag þessara hjóna til Mexíkó að umræðuefni. Ég vil aðeins ljúka máli mínu að þessu sinni með því að benda á það, að dularsálfræðingar telja núorðið, að yfirskil- vitlegir kraftar eða öfl hafi verið algeng með manninum í fymdinni og verið beitt í lífsbaráttunni, en hafi svo glatazt með framþróuninni. Sálrænir hæfileikar kunna ennþá að leyn- ast í heilum svokallaðra siðmenntaðra marnia. Spumingin er þess vegna, hvort hægt sé með þjálfun og æfingu að endur- vekja þessi merkilegu öfl og beita þeim í þágu vísindanna mannkyninu til blessunar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.