Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 43

Morgunn - 01.06.1973, Síða 43
VIÐTOL VIÐ JOAN REID 41 — Þegar ég hjálpa fólki, fer ég fyrst að tala við Guð á minn hátt og spyr, hvort hann vilji hjálpa mér með sjúklinginn. Allt, sem gert verður, verði gert í hans nafni. Þar með fæ ég aðstoð frá Honum til að hjálpa sjúklingnum. — Hvenær lögðuð þér út á þessa braut? — Ég byrjaði að starfa að lækningum árið 1957. — Eruð þér skyggn? — Ég sé í huganum hjálparmami. — Hvernig hófst ferill yðar? — Érá því ég var barn hef ég alltaf liaft áhuga á þessum efnum, og ef einhver talaði um annað líf, vildi ég alltaf hlusta. — Af hverju fóruð þér að hjálpa öðrum? — Ég átti við erfiðleika að stríða í einkalífinu, og vegna þeirra leitaði ég til Dr. Steabben í Baker Street i London, sem sá hjálparmátt minn. Hjá honum starfaði ég í átta ár. Það eru nú komin tvö ár síðan hann andaðist. Starfi hans var þannig háttað, að á mánudögum voru lækningasamkomur, en á föstu- dögum almennir fundir (circles). — Fólk kom víða að til lækninga, og mörgum var veitt aðstoð. — Nokkrum árum fyrir fráfall dr. Steabbens þurfti að rífa húsið, sem hann starfaði í. Það var honum mikið áfall. Hann flutti þá til Brighton, þar sem liann hjálpaði fólki enn um sinn, sendi bæði fjarstöddum hjálp og hjálpaði heima hjá sér. Eigin- kona lians heldur áfram starfi hans. Rétt fyrir andlátið sagði hann við mig: „Þú verður þekkt fyrir lækningar þinar.“ Nokkru síðar var ég beðin að koma til Islands. Hér er ég nú í f jórða sinn. — Hvernig starfið þér? — Ég starfa með Guðs hjálp. Af kærleika. Sjúklingarnir sjálfh’ trúa mér og það styrkir mig líka ómetanlega. Það er Indíánahöfðingi, lækmr, sem starfar í gegnum mig. Ég vinn mikið með höndunum. Lagfæri bein, sem úr skorðum hafa gengið. Nudda dálitið, ef með þarf. Fer um fólkið höndum til að lækna það. Sumir skyggnir, sem hafa séð mig vinna, segja að ég vinni með þrennum höndum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.