Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 44

Morgunn - 01.06.1973, Page 44
42 MORGUNN Þegar fólkið segir við mig að lækningu lokinni: „Líf mitt er gjörbreytt frá því að ég heimsótti yður,“ er það mér mikill styrkur. En það er rétt að hafa það hugfast, að ekki er öll reynsla í þessum efnum jafn mikils virði. Það er ekki óeðlilegt. — Rétt er að hafa í huga, að allar góðar hugsanir, sem mað- ur sendir öðrum, ná til þeirra, eins og sveiflur, en þar með er ekki öll sagan sögð. Nefnilega: Þær endurvarpast til okkar og gera okkur gott um leið. Af þessu er auðsætt, að illvilji í garð annara er óæskilegur. Um hann gilda sömu reglur, og hann hefnir sín á upptökunum. Með illu hugarfari eitrast líkaminn og veikindi skapast. — Er ekki erfitt að starfa á dulrænum grundvelli? Var það yður feimnismál í upphafi? — Nei, ekki var það, en þetta er ekki auðvelt starf. Það verð- ur að berjast þindarlaust, og margar eru torfærurnar, en ef leitað er til Guðs, er hjálpin ávallt nærri. Og við eigum að muna það, að lífið er aðeins skóli. Við villumst oft af leið og rekum okkur á, aðeins til að læra, og bænin er styrkur okkar á þessari leið. Laufey Jakobsdóttir er ein af þeim, sem hjálp hafa sótt til frú Reid, og hefur hún þetta að segja af skiptum sínum við hana: — Frú Reid er búin að gera stórkostlega hluti fyrir mig. Ég vil segja frá þvi. — Hvað var að þér, þegar þú leitaðir til hennar? — Ég var slæm i baki, og gat mig ekki hreyft. Hún bað mig að setjast fyrir framan sig, og setja hendumar aftrn- fyrir hnakka. Svo tók hún í olnbogana og setti hnéð í bakið á mér, svo að small í. Þetta var ógurlega sárt. Síðan sagði hún mér að beygja mig áfram. Mér fannst fráleitt að ég gæti það. Sagði henni, að börnin hefðu rétt mér allt upp í hendumar, og ég hefði ekki getað beygt mig neitt í lengri tíma. Hún bað mig enn að reyna, aðeins mjög hægt. Og viti menn, það gekk! Síðan setti hún finguma einhvers staðar í bakið á mér, það var mjög kvalafullt, svo slæmt, að ég gat ekki hljóðað. Svitinn bogaði af mér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.