Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 48

Morgunn - 01.06.1973, Side 48
46 MORGCJNN VINUM MlNUM FJÖLGAR ÖÐUM, OG HÉR Á ÉG AÐ VINNA VERK MlN Dulspeki hefur löngum skipað háan sess í hugskoti Islend- inga. Aðstæðumar hafa frá aldaöðli verið hinar ákjósanleg- ustu til þessara hugleiðinga og hefur margþættur fróðleikur í minnum manna og einrdg skráður, varðveitzt. I dag, þegar svo framorðið er, og tækni og vísindi á svo háu stigi, er því ennþá þannig farið, að í öngum okkar leitum við á náðir hins óþekkta, öllu æðra, er á bjátar og i fá hús leng- ur að venda. Við eigum bágt og enginn getur læknað okkur. Fólkið heftn- rambað milli lækna, reynt náttúrulækningar og hugslökun árangurslaust. En viti menn: Þeir eiga kost á hvalreka; miðill er í bænum, sem alla læknar! Og nú er lagt af stað. öllu á að kippa í lag. Fólkið fer á fund hans, verður fyrir djúpum áhrifum og margt af því læknast. En þeir eru líka margir, sem ekki fá það, sem þeir ætlast til, og bera þá miðlinum misjafnar sögur. Sjúkdómurinn sækir í sama farið, kraftaverkið gerðist ekki. Fæstum dettur í hug að leita neinna orsaka hjá sjálfum sér. Hvað veldur kraftaverkunum? Eigið hugarfar á stóran þátt í kraftaverkunum, en því vilja margir gleyma. Það er eins og fólk álíti að með heimsókn til miðils, sé það búið að gegnumgangast plástrun fyrir lífstíð, og nú á ekkert að geta grandað því framar. Ef hugleitt er, hvað meinsemdum veldur, eru sumar þeirra af þeim toga spunnar, að það geta verið smá handtök, sem við vinnum rangt, sem okkur eru að angra, þótt margt sé alvar- legt og flókið. Ef við aðeins temjum okkur smá skynsemi dag- lega, getinn við losað okkur við alls kyns kvilla, og fengið þá þjónustu út úr líkama okkar, sem hann er til skipaður. Joan Reid, sem verið hefur hér undanfarið, hefur reynzt mörgum vel. Ef fólk hefur hennar ráð, getur það haldið áfram að lagfæra lasna limi, taugar og vöðva, og hlýtur velliðan fyrir. Hún er fyrst og fremst góð manneskja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.