Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 49

Morgunn - 01.06.1973, Síða 49
VIÐTÖL VIÐ JOAN REID 47 Hún er nýfarin heim, eftir langa og stranga dvöl hér. Les- endur kannast sumir við hana frá fyrri heimsóknum hennar hingað. Áður en hún fór, sagði hún m.a. þetta: — Ég er húin að vera hér í rúma tvo mánuði. Var mér boð- ið hingað á vegum Sálarrannsóknafélags Islands og jafnframt á ráðstefnu hjá Rannsóknastofnun Vitundarinnar, sem haldin var í vor, og kynntist ég þar mörgu ágætis fólki; hafði gagn og gaman af. Hér beið mín fjöldi sjúklinga, eða um 400 manns. Gat ég komizt yfir að hjálpa um helmingi þeirra. Ég hef áður sagt, að Guðmundur Einarsson í Sálarrann- sóknafélaginu, komst í samband við mig, er annar miðill fór yfir eða dó, og hingað átti ég að fara. Þetta er þá mitt verkefni og verður, og þarf ég að leysa það. Heima í Englandi vinn ég ekki mikið að þessum máliun, því að starf mitt er annars stað- ar. Ég leiðbeini fólki til sannleikans og hef fengið fyrirmæli um að gefa rétt svör. Ég hef kynnzt fólki með lækningahæfileika og beint því inn á réttar brautir starfsins. Starfar þegar margt þess. — Hafið þér lesið mikið um Edgar Cayce i Bandaríkjunum? — Ég hafði heyrt hans getið, en ekkert lesið. Það eru svo margar bækur á boðstólum og misjafnar, en tími minn naum- ur. Á ráðstefnunni, sem haldin var hér, kynntist ég banda- rískum skurðlækni, sem sagði mér, að faðir sinn hefði rann- sakað starf Cayces. Kvað hann starf mitt ríkjast mjög starfi Cayces. Ég fór að athuga Cayce nánar, og verð að segja, að mér finnst hann mjög athyglisverður. — Þér ráðleggið fólki bætiefni og mataræði, sem því er hollt að hafa. Hvemig vitið þér hvað hæfir hverjum? — Ég hef áður skýrt frá því, að ég starfaði með dr. Steab- ben í mörg ár og af honum nam ég ýmislegt, en sjálf get ég greint, hvað forðast ber og hvað hollt er. Þessar upplýsingar fæ ég að handan. Ég kann ráð við ýmsum kvillum sjálf, en ef þeir eru ókenni- legir (kvillarnir), fæ ég ráð frá öðrum heimi. Ég nefni aðeins eitt dæmi, hann Öskar litla, sem ég hjálp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.