Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 50

Morgunn - 01.06.1973, Side 50
48 MORGUNN aði er ég var hér í vetur, en hann hafði slasazt. Hann er alveg að ná sér, hefur staðið sig vel í skólanum og eru foreldrar hans og hann mjög ánægð og þakklát forsjóninni fyrir. f sambandi við starf frú Reed sneri ég mér til nokkurra sjúkl- inga, sem hún hafði annazt, og sögðu þeir það, sem hér fer á eftir. Jónína sagði: — Re hafði verið mjög veik, og tjáðu læknar mér, að ép .uyndi þurfa uppskurð við ristli og brisi, vegna ólæknandi sjúkdóms. Ég átti að mæta í lokamyndatöku á spítala á föstudag, en síðan átti að skera mig á mánudegi. Fyrir myndatökuna á föstudeginum fekk ég tíma hjá frú Reid, sem læknaði mig. Ég fór í myndatökuna á eftir á tilsett- um tíma, og er læknirinn skoðaði útkomuna á myndunum, heyrði ég hann tauta: „Það er horfið — það er horfið.“ Hann sagði mér síðan að koma aftur klukkan ellefu til að fá svar um útkomuna, og það gerði ég. Þá sagði hann: „Þetta er farið, og kemur ekki aftur.“ Mér finnst óþarfi að vefengja að þetta séu hennar verk. Þurfa þeir, sem ofar moldu eru, ekki að móðgast neitt við það. Bergur sagði: — Ég hafði verið með höfuðkvalir í 3—4 ár. Fyrir einu og hálfu ári lá ég i Landspítalanum vegna þessara veikinda, en þar fundu þeir ekki neitt. 1971 fór ég til brezka miðilsins Joan Reid og fekk meðferð hjá henni. Eftir að þetta skeði hef ég fengið injög mikinn bata, og aldrei verið frá vinnu vegna höf- uðverkja. Sigríður sagði: — Ég hef aldrei fengizt neitt við mál af þessu tagi, en leit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.