Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 51

Morgunn - 01.06.1973, Síða 51
VIÐTÖL VIÐ JOAN REID 49 aði mér lækninga hjá frú Reid fyrir orð móður minnar. Heilsu minni var svo komið, að ég var lögzt í rúmið með liðagigt, og gat ekkert starfað. Hún var í höndum, fótum og víðar, og gáfu læknar mínir mér ekki vonir um, að þetta lagaðist um árabil. Þetta var mjög bagalegt fyrir mig, vegna þess að ég er með fjögur böm og stórt heimili. Ég vissi sem sagt ekki, að mér myndi batna, er ég leitaði á náðir hennar. Mér fannst það til- raunarinnar vert. Auðvitað var ég bjá mínum læknum áfram, og hélt áfram að taka þeirra lyf. En Reid gaf mér mörg góð ráð, og þ. á. m. það, að hugsa til sín, ef ég þyrfti á hjálp að halda. Þetta gerði ég, og fann að það hjálpaði mikið. Eftir tvo mánuði breyttist heilsufar mitt svo, að mér snarbatnaði. Ég fór til hennar í des- ember, er hún var hér síðast. I vor var ég orðin góð. Ég er þess fullviss, að hennar góðu ráð eiga ekki hvað minnstan þátt í mínum bata. Lilja sagði: — Ég brotnaði illa fyrir fimm og hálfu ári. Núna bíð ég eftir spítalaplássi. Ég hef aldrei sleppt hækjunum siðan ég varð fyrir óhappinu, og var brotin á sál og líkama. Til frú Reid komst ég, og hún gaf mér þrek og von til að halda áfram að ganga í gegnum það, sem ég þarf til að ná heilsu. Frú Reid er dásamleg kona, sem ég vona, að komi aftur. Unnur sagði: — Frú Reid notaði chiropataaðferð við mig. Við þessa með- ferð lagaðist blóðrásin, sem teppt hafði verið á fimm stöðum vegna áverka, sem ég hlaut við byltu. Ég hafði verið í nuddi og bylgjum, en ekki haft gagn af, því ég gat ekki sótt þær lækn- ingar nema svo stutt. Mánuðum saman hafði ég verið með höfuðverk, en við með- ferð frú Reid birti mjög í kringum mig, og er ég miklu betri, þótt ekki sé ég algóð. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.