Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 54

Morgunn - 01.06.1973, Side 54
ÓLAFUR SIGURÐSSON FRÁ HELLULANDI: ALTARISTAFLAN Frásögn sú, sem hér fer á eftir birtist fyrst í Lesbók Morgunblaðsins 17. janúar 1960. Þá kom hún einnig í bókinni Leitið og þér munuð finna, sem Skuggsjá gaf út 1965 í tilefni af fimmtugsafmæli Hafsteins Bjömssonar miðils. Ritstjóra Morguns þótti frásögn þessi svo athyglisverð, að hann fór þess á leit við Hafstein að hún mætti einnig geymast í Morgni. Veitti hann til þess ljúflegt samþykki sitt. Það er upphaf þessarar sögu, að á árunum 1924—25 var reist ný kirkja að Ríp í Hegranesi. Kirkja þessi er úr steini og átti að taka mjög fram gömlu sóknarkirkjunni. Fannst þvi kon- unum í sókninni nauðsynlegt að fá í hina nýju kirkju fagra og vandaða altaristöflu, er henni hæfði, því gamla trétaflan var farin að láta á sjá, enda hafði hún verið máluð árið 1777. Konumar hófust nú handa um fjáröflun. Þær efndu til skemmtisamkomu og þær leituðu samskota. Tókst þeim á þenn- an hátt að safna um 300 kr. Peningana sendu þær svo Ólafi lækni Gunnarssyni í Reykjavík, en hann var gamall Hegranes- búi. Fylgdi þar bréf og báðu þær hann að fara fyrir sig til ein- hvers málara og fá málaða altaristöflu, og skyldi myndin á töflunni vera af „Skírninni“. Ólafur læknir brást vel við þessari málaleitan og fór þegar til Kjarvals vinar síns og bað hann að mála þessa mynd, að ósk kvennanna í Rípursókn. Kjarval tók þessu vel, málaði altaris- töfluna, svo var hún send norður. Vorið 1925 var ný kirkja að Ríp vígð. Var Altaristaflan þó komin, hafði verið sett í fagra, gullna mngjörð og komið fyrir á sínum stað í kirkjunni. Við vígsluna vom prófastur og þrír prestar. Að athöfninni lokinni vildu allir fá að skoða hina nýju altaristöflu. Prestamir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.