Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 55

Morgunn - 01.06.1973, Síða 55
ALTARISTAFLAN 53 fyrst. Þeir athuguðu hana gaumgæfilega frá öllum hliðum, rýndu á hana í gegnum hönd sér og kváðu svo upp dóminn: ,,Guð minn góður, þetta gétur ekki gengið. Þetta er söguleg fölsirn. Hér sýnir málarinn Krist sem unghng, en Jóhannes skirara sem öldung. Biblían segir, að aldursmunm' þeirra hafi aðeins verið sex mánuðir. Það getur ekki gengið að hafa þessa mynd í guðshúsi.“ Aumingja konumar mðu bæði skelfdar og hryggar, þegar þær heyrðu þennan úrskurð prestanna. En hér var ekki um annað að gera en fjarlægja altaristöfluna hið bráðasta og kaupa svo nýja altaristöflu. Eina bótin, að ekki höfðu verið greiddar nema 300 krónur fyrir þessa, eða helmingnr þess, er upp var sett. Var nú leitað til Jónasar Kristjánssonar læknis á Sauðár- króki, og hann útvegaði konunum nýja altaristöflu eftir Guð- mund frá Miðdal. En fyrri altaristaflan var tekin úr umgjörð- inni og reist upp við illa málaðan og illa þurran kirkjuvegg til þess að hlífa söngfólkinu, svo það fengi ekki málningarklessur í föt sín. — Eins og áður er sagt voru þeir Ölafur læknir og Kjarval góðir vinir, en við Ölafur vorum bræðra- og systrasynir og mjög samrýndir. Og ég held að ég hafi erft vináttu Kjarvals eftir nafna minn, því að lengi hefur verið góð vinátta með okkur. Einhverju sinni er ég hitti Kjarval, barst talið að altaristöflunni á Ríp. Sagði ég þá í gamni, að ekki væri von að Hegranesbúar hefðu viljað hafa töfluna, þar sem Jóhannes skírari væri eins og fornmaður, en Kristur eins og drengur. Kjarval hlustaði á með athygli, en sagði svo: „Það er ekki verið að skíra Krist, það er verið að skíra smal- ann. Skrifaðu fyrir mig á töfluna: Vígsla þjóðarinnar.“ Nokkrum árxmi seinna kom ég til kirkju á Ríp og sá þá hvernig farið var með altaristöfluna. Varð ég bæði sár og hryggur og sagði svo allir viðstaddir máttu heyra, að hér væri illa farið með góðan grip, og þeir tímar gætu komið, að þessi altaristafla yrði meira virði en kirkjan sjálf. Nú liðu nokkur ár og á því tímabili kom einhver, sem vildi kaupa töfluna og borga 50 krónur fyrir hana. Sóknamefndin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.