Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 58

Morgunn - 01.06.1973, Page 58
56 MORGUNN Þetta er þá í stuttu máli sagan af altaristöflunni, sem Kjar- val málaði fyrir konurnar í Rípursókn árið 1924, og prestamir dæmdu óhæfa til þess að vera í guðshúsi. Þá var henni hvolft upp að nýmáluðum kirkjuvegg, að hún hlifði þar fötrnn manna á messudögum, og þarna er hún í mörg ár. Síðan er hún seld, og send til kóngsins Kaupmannahafnar til aðgerðar og upp- fágunar. Þar týnist hún og er týnd árum saman og finnst ekki, hvernig sem leitað er. En að lokum finnst hún og kemst heim fyrir samstarf góðra manna, bæði þessa heims og annars. (Ritað 24. nóvember 1959). Ólafur Sigurdsson, Hellulandi. Ég undirritaður, Jónas Þorbergsson, Eskihlíð 8, Reykjavík, sat af tilviljun sem annar af aðstoðarmönnum Hafsteins Björns- sonar á fundi þeim, sem að ofan er lýst. Mér er ánægja að geta með góðri samvizku vottað, að ég veitti samtali þeirra Ólafs bónda Sigurðssonar á Hellulandi og dr. Skúla Guðjónssonar (sem þá var fyrir nokkru látinn) ná- kvæma eftirtekt, og að það fór í öllum meginatriðum fram eins og að framan greinir. Sérstaklega er mér það minnisstætt, hversu skilmerkilega og nákvæmlega dr. Skúli fræddi Ólaf um það, hvar hin týnda alt- aristafla væri niður komin og hvar í hinu tiltekna húsi hana væri að finna. Reykjavík, 1. nóvember 1964. Jónas Þorbergsson. Þeir voru nánir vinir Ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi í Skagafirði og Hafsteinn miðill. Þeir höfðu kynnzt á bernsku- árum Hafsteins og sú kynning varaði æ síðan. Ólafur mun hafa verið einn hinna fáu, sem á þeim árum kunnu að meta hina dulrænu hæfileika Hafsteins og sá hvað í honum bjó. Eft-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.