Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 63

Morgunn - 01.06.1973, Side 63
HINN FURÐULEGI EDGAR CAYCE 61 þennan dreng, að það var almennt litið svo á, að hann væri öðruvísi en annað fólk. Sumir kunnu að vísu ágætlega við hann, en aðrir forðuðust hann eins og hann væri ekki með öll- um mjalla. Ekki ber að neita því, að Cayce óðalsbóndi átti sinn drjúga þátt í þessu, því hann sagði hverjum sem hlýða vildi frá hin- um ótrúlegu hæfileikum drengsins. Ekki svo að skilja, að óðals- bóndinn hafi verið neinn froðusnakkur, enda þurfti hann ekk- ert að ýkja, staðreyndimar voru fyllilega nægilega furðulegar. Edgar sannaði rækilega full}rrðingar föður síns, sem var mjög hreykinn af drengnum, þegar hann afrekaði það, að endur- taka orði til orðs ræðu, sem stjórnmálamaður einn í héraðinu hafði skrifað, en það tók, hvorki meira né minna en hálfa aðra klukkustund. Hvemig fór hann að þessu? Hann svaf bara með ræðuna undir höfðinu kvöldið áður. Þegar Edgar Cayce var ungur maður vann hann sem af- greiðslumaður í verzlun í Hopkinsville. Næst fékk hann svip- aða atvinnu í bókabúð í Louisville og aldamótaárið varð hann sölumaður fyrir tryggingafirma. Hann knnni þessu starfi vel, en svo varð hann veikur í raddböndunum og sneri aftur heim vonsvikinn og brotinn maður, því læknamir liöfðu sagt hon- um, að hann gæti aldrei framar talað nema i hvisli. Næst varð Edgar aðstoðarmaður við sýningu dávalds nokk- urs, sem sýndi fyrir fullum húsum við undmn og kátínu áhorf- enda. Dávaldurinn hafði heyrt um lasleika Edgars, og að lok- inni sýningu eitt sinn, reyndi hann að lækna hann með dá- leiðslu-sefjun, sem átti að virka eftir á. En allt var það unnið fyrir gýg, því Edgar neitaði að falla í djúpan svefn, sem nauð- synlegur var á undan sefjuninni. Dávaldurinn vildi ekki gef- ast upp við svo búið og réði lækni frá New York, sem eitthvað hafði fengizt við að beita dáleiðslu, til þess að reyna að lækna hann. En heimsókri þessa manns hafði engin áhrif á hæsi Edgars og hélt hann heim til sín aftur, án þess að fá nokkru áorkað. Þrátt fyrir það, hve illa hafði til tekizt, virðist Edgar Cayce ekki hafa misst trúna á dáleiðsluna, því næst snýr hann sér til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.