Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1973, Blaðsíða 66
64 MORGUNN Heilsu hans sjálfs tók því að hraka. A nýársdag 1906 var Edgar 'taddur í óupphitaðri húsgagnaverksmiðju við að taka mvndir íyrlr húsbónda sinn; fann hann þá til slappleika, og um kvöla- ið hneig hann niður í ljósmyndastofunni. Var fyrst kallað s einn lækni og síðan hvem af öðrum, þangað til að þama var oaman kominn heill hópur lækna. Leizt þeim ekki á blikuna. því þeir fundu engin slög á púlsi. Urðu læknamir að brjóta nokkrar tennur hans til þess að reyna að þvinga áfengi niður í kverkar hans. Virtust skoðanir læknanna á því, hvemig ætti að bregðast við jafnmargar og þeir sjálfir. Þannig gaf einn þeirra honum morfín-sprautu, annar stryknín og sá þriðji enn aðra morfín inngjöf o.s.frv. Ef hann hefur ekki verið látinn, þegar þeir komu, hef ði hann að minnsta kosti átt að vera dauður, er þeir höfðu lokið þessum óskapa inngjöfum. Að lokum héldu læknarnir leiðar sinnar, sannfærðir mn, að hann væri steindauður. En klukkustund eftir að þeir voru farnir fékk Cayce meðvitund aftur og krafðist þess að fá að vita, hvað hefði komið fyrir sig. Þegar honum var sagt, hvað gerzt hefði, sagðist hann í framtíðinni heldur vilja láta hátta sig niður í rúm og vera látinn einn um að leysa sin vandamál, heldur en að vera hafður að tilraunadýri fyrir læknisfræðilegar getgátur, þótt gerðar væru í bezta tilgangi. Árið 1906 vann Cayce með lækni í Bowling Green, John Blackbum að nafni. Kennari nokkur í verzlunarskóla þar í borg hafði áhyggjur af morði, sem framið hafði verið í fæðingarborg hans í Kanada. Fór hann nú fram á aðstoð þeirra. Gæti Cayce fundið hver hefði myrt ungu stúlkuna, sem tun var að ræða? Edgar hafði ekki hugmynd um, hvort hann gæti nokkuð átt við þess konar mál; slíkt hafði hann vissulega aldrei reynt áður. Féllst hann samt á að gera tilraun. 1 viðurvist föður síns, Black- bums læknis og kennarans féll hann í leiðsludá. Þeir lásu hon- um nafn og heimilisfang fómarlambsins og báðu hann nú að nefna morðingjann. Eftir drjúga þögn sagði Edgar, að morð- inginn væri systir hinnar myrtu. Sagði hann frá gerð, hlaup- vídd og framleiðslunúmeri byssunnar, og sagði þeim jafnframt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.