Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 67

Morgunn - 01.06.1973, Side 67
HINN FURÐULEGI EDGAR CAYCE 65 að morðvopninu hefði verið troðið í vatnsrennu í kjallaranum. Voru þessar upplýsingar nú réttar eða rangar? Til þess að ganga úr skugga um það, sendi kennarinn yfir- völdunum í Kanada skeyti með upplýsingunum og beið siðan þess, hvert svarið yrði. Það stóð ekki á því. Það kom sem sagt til þeirra í mynd lögreglustjórans, sem hafði meðferðis handtöku- skipun á hendur Edgari Cayce og kennaranum vegna gruns um morð! Þegar hinum ringlaða lögreglustjóra var tjáð, að upplýsing- amar, sem ákæra hans byggðist á, væm fengnar í dásvefni, varð hann öskureiður. En þegar hægt var að sefa hann og Edgar féll í viðurvist hans í dá aftur og lýsti í einstökum at- riðum morðstaðnum og stúlkunni, sem átti að hafa framið glæpinn, þá runnu tvær grimur á lögreglustjórann, sem skimd- aði aftur heim til Kanada. Hann leiddi stúlkuna þegar í kjall- arann, þar sem byssan fannst. Þegar hann ákærði stúlkuna og skýrði henni frá því, hvemig hann „vissi“, hvað gerzt hafði, varð stúlkan dauðskelkuð og stamaði út úr sér fullri játningu, og fangelsið blasti við henni. En Cayce varð nóg inn þessa reynslu af morðmálinu og hét því að blanda sér aldrei framar í slík mál, og það efndi hann. Iðulega lenti Cayce í andstöðu við lælcna, vegna þess að þeir gátu ekki fallizt á fyrirmæli hans, og tók hann þetta oft mjög nærri sér. Eftirfarandi tilfelli er gott dæmi þess: Hér átti í hlut náinn persónulegur vinur, kona Thomasar House læknis í Hopkinsville. Hún var veik og var eiginmanni hennar ómögulegt að gera sér grein fyrir því, hvað að henni væri. Til þess að leysa þetta vandamál, hafði læknirinn kallað á W. H. Haggard, kunnan sérfræðing frá Nashville. Sérfræð- ingurinn komst að þeirri niðurstöðu, að frú House þjáðist af magabólgu og þyrfti að skera hana upp þegar í stað. En nú krafðist frú House þess, að vinur hennar Cayce yrði einnig hafður með í ráðum. En nú var sjúkdómsgreining sú, sem Cayce gaf, algjörlega andstæð skoðunum Haggards læknis og annarra lækna þar á staðnum, sem leitað hafði verið til. Sjúkdómsgreining Cayces var sú, að frúin væri með bami og 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.