Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Síða 68

Morgunn - 01.06.1973, Síða 68
66 MORGUNN þjáðist jafnframt af stiflu í þarmi, og uppskurður væri því með öllu ónauðsynlegur. Frú House var ekki í vafa um það, hverjum hún ætti að trúa. Hún krafðist þess að sæta þeirri meðferð, sem Cayce hafði lagt til, og maður hennar féllzt að lokum á það, en þó tregur mjög. Hvað þarminn snerti, þá reyndist það vera rétt og lagaðist það, er venjulegri læknisaðgerð slíkra tilfella var beitt. En hvað „bólgunni“ viðkemur, þá kom hún fram á tilsettum tíma og var skírð Thomas B. House, yngri. Þetta mun hafa verið í fyrsta skipti á hinum ótrúlega ferli Edgars Cayces, sem hann komst í beina andstöðu við starfandi lækna og sannaði, að þeir hefðu rangt fyrir sér. En það var ekki það síðasta, því fór fjarri. Svipað tilfelli beið hans nú einmitt á næstu grösum, ef svo má að orði komast. Þegar bam þeirra House-hjóna var fjögurra mánaða gamalt, sendi frúin aftur eftir Edgari. Var bamið með krampaköst, sem endurtóku sig á tuttugu mínútna fresti. Þegar Edgar kom, var faðirinn, House læknir, viðstaddur, og hjá homnn tveir aðrir læknar. Hafði þeim komið saman um, að bamið gæti í lengsta lagi lifað í nokkrar klukkustundir. Edgar kom sér þegar fyrir í svefnherbergi þar í húsinu og féll í leiðslu að vanda. House læknir lýsti sjúkdómnum fyrir honum og skrifaði hjá sér það sem Edgar sagði í dáinu. Cayce fyrirskipaði að nota belladonna — sem er eitur. Þetta hneykslaði House lækni og vakti reiði hinna læknanna. Annar þeirra rauk út í fússi. Hinn mótmælti þessu við frú House. Þeg- ar hann hafði lokið máli sínu, sneri hún sér að manni sínum og sagði: „Þetta er „bólgan“, sem þessir sömu menn þóttust finna. Samkvæmt fullyrðingum þeirra deyr bamið innan nokkurra klukkustunda. Edgar Cayce sagði okkur sannleikann í fyrra tilfellinu. Ég treysti honum engu síður nú. Komið þið með lyf- ið, sem hann fyrirskipar." Og belladonna var notað. Eftir nokkrar mínútur dró úr allri vöðvaspennu bamsins og það féll í væran svefn. Og satt að segja þá lifði sveinn þessi lengur en Edgar Cayce sjálfur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.