Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 70

Morgunn - 01.06.1973, Side 70
68 MORGUNN Hann tók þegar að rannsaka skýrslur, sem Blackbum læknir og aðrir höfðu safnað eftir fundi hjá Cayce, og rannsakaði per- sónulega marga þeirra siúklinga, sem þar voru nefndir og hægt var að ná til í nágrenninu. Safnaði hann að sér feikna- miklum sönnunargögnum txm lækningamar með þessum hætti, og á þvi byggði hann svo skýrslu, sem hann sendi Am- erísku klínik-rannsóknastofnuninni síðla sumars árið 1910, sem aftur leiddi til greinar þeirrar í New York Times, sem minnzt var á í upphafi þessa máls. Fréttamenn frá fjölda borga víðsvegar um Bandaríkin tóku nú að streyma til Edgars og nauðuðu á honum, að segja sögur frá þessum frægu lækningum. En jafnframt komu stundum vís- indamenn eins og dr. Hugo Munsterberg frá Harvardháskóla, til þess að hæðast og skopast að þessu öllu saman, en það voru hógværari menn, sem héldu aftur heim, fullir undranar. Um tíma vann Edgar nú með nokkra vini sína í Hopkinsville að samstarfsmöimum, og hélt fundi tvisvar á dag fyrir þau hundrað manna, sem báðu um hjálp. Varð hann nú að taka nokkra greiðslu fyrir hjálp sína, því honum var nú ekki lengur fært að vinna fyrir sér með öðrum störfum, sökum anna við þetta. En ekki hafa það verið nein ósköp, því hann gat rétt lifað af þvi sómasamlegu lífi. Hann var boðinn til Chicago á vegum Hearst blaðahringsins, en það hafði ekki annað í för með sér en nýtt umtal um hæfileika hans. Cayce fór nú að verða ljóst, að ef hann ætti að geta komið þeim sem til hans leituðu að fullu gagni, þyrfti að koma upp varanlegn lækningamiðstöð og safni fyrir skýrslur um starf hans. Eða með öðrum orðum, hann þurfti sjúkrahús. Meðal þeirra þúsunda, sem komust til heilsu fyrir hjálp Cayces var maður að nafni Madison B. Wyrick, sem var for- stjóri fynr verksmiðju. Hann hafði þjáðst af sykursýki. Ann- ar maður, sem lækningu hlaut hjá Edgari var Morton Blumen- thal, kaupsýslumaður í New York. Hafði hann verið með króniska ígerð í eyranu, en hlotið fullan bata. Þessir menn og ýmsir aðrir hinna mörgu, sem leitað höfðu til Cayces og fengið hjálp, hvöttu hann mjög eindregið til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.