Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 71

Morgunn - 01.06.1973, Side 71
HINN FUHÐULEGI EDGAR CAYCE 69 koma upp sjúkrahúsi. Að lokum rættist þetta og varð nokkuð af- skekktur staður, Virginia Beach, fyrir valinu sem aðsetur sjúkrahússins. Var stofnaður félagsskapur um þetta fyrirtæki þann 6. maí Í927. Og nú var Edgar Oayce loksins búinn að fá samastað fyrir starf sitt, eftir að hafá hrakizt árum saman frá einum stað til annars. 1 nokkur ár gekk nú allt vel. Sjúkrahús var byggt og læknar ráðnir. Einkaritarar gerðu skýrslur yfir þær þúsundir funda, sem Cayce hélt og síðan var fylgzt vel með sjúklingunum og árangur lækninganna færðui' á skýrslumar. Aðalstefnan í lækningum þeim, sem fyrirskipaðar voru gegn um Cayce, var ævinlega sú sama: Að lækna orsökina, en ekki afleiðinguna; að stuðla að heilbrigði alls líkamans, svo hann gæti sjálfur sigrazt á sjúkdómnum. Kom þetta til dæmis vel í ljós í sambandi við tilfelli, þar sem ung stúlka átti. í hlut. Var hún að því komin að leggjast í rúmið vegna gigtar. Læknamir gáfu henni liin venjulegu sársaukasefandi lyf, en henni fór hríðversnandi. En eftir að hún hafði farið eftir þeim fyrirmælum, sem Cayce hafði gefið henni, sem lá í sérstöku mataræði, nuddi og æfingum, tók henni að batna og náði skjótt fullum bata. Kreppan mikla 1929 lamaði fjárhagslega ýmsa helztu styrkt- armenn sjúkrastofnunar Cayces á Virginia Beach. Hélt sjúkra- húsið þó velli meðan stætt var, en varð að síðustu að loka, þeg- ar allt fé var þrotið. Sjúklingamh vom sendir heim. En árið 1931 var nýjum fólagsskap komið á fót í þessu skyni. Stóðu einkum að þvi menn, sem heima áttu á Virginia Beach og í nálægum hémðum. 1 þessu sambandi þurftu Cayce-hjónin að fara til New York, og þótt ótrúlegt megi virðast, vom þau tekin þar höndum! Vom þau ákærð fyrir að spá fyrir fólki. Vom tildrög þess þau, að tvær lögreglukonur, klæddar venju- legum borgaralegum fötum, höfðu komið til Edgars, þar sem hann bjó á hóteli og þráðbáðu mn hjálp. Hélt hann fund fyrir þær. Var málinu þegar vísað frá dómi af dómara, sem meira hafði til að bera af almennu velsæmi en ofsækjendur Edgars.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.