Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 79

Morgunn - 01.06.1973, Side 79
BÆKUR 77 Einar á prent en góðu hófi gegnir. Þá er hitt einnig leiðinlegt, hversu dauft það ljós er, sem bókin bregður á Einar sjálfan. Lesandi, sem ekki þekkir hann persónulega, veit satt að segja ákaflega lítið um hann að lestri loknum; ekki einu sinni hvar og hvenær hann er fæddur! Þrátt fyrir þetta ber að fagna þessari litlu bók, því efni henn- ar er gott, svo langt sem það nær. Höfundur hennar er lands- kunnur útvarpsmaður og fjölhæfur. Hann hefur bæði stjómað og samið þætti fyrir útvarpið og ekki ósjaldan kryddað þá með frumsamdri músík. Ef dæma má eftir þessari fyrstu bók hans er hann rithöfundarefni. Margt er gott um stíl hans að segja. þótt hann eigi vafalaust eftir að þroskast með æfingu. Setning- ar eru oft stuttar og stílhreinar. Það sem á einna ríkastan þátt i þvi er það, hve hann forðast hina hvimleiðu ofnotkun greinis, sem lýtir mjög málfar í samtímabókmenntum. Með nýjum skilningi og vaxandi á þeim mikilvæga sannleik að látnir lifa, virðast möguleikar hafa aukizt til þess að látnir læknar geti rétt sjúkum hjálparhönd yfir landamæri tveggja heima. Sökum ótrúlegs árangurs af starfi lækningamiðla er ekki lengur hægt fyrir nokluirn fordómalausan og heiðarlegan mann að skella skollaeyrum við starfi þeirra. Bróðurlegt sam- starf með læknum og miðlum fer nú mjög í vöxt viða um heim. Á Englandi er það til dæmis mjög gott. Enskum læknum er það ljóst, að það samræmist illa Hippokratesareiði þeirra að amast við því, að sjúkhngar sem þeir geta ekki læknað, fái bót meina sinna fyrir milligöngu miðla. Lækningamiðlar hafna því gjörsamlega, að þeir lækni sjálfir þá sjúku. Þeir lýsa því allir yfir, að þeir séu einungis nauðsyn- legur farvegur fyrir lækningamáttinn. En sendendur hans eru venjulega látnir læknar, eins og Þórður Pálsson, sá er stjómar lækningasambandi Einars á EinarSstöðum. En hjá honum taka samtals tólf læknar þátt í lækningum, sérfræðingar í ýmsum mismunandi greinum læknisfræðinnar. Eins og eðlilegt er þurfa miðlar vafalaust að búa yfir sérstök- um eiginleikum til þess að geta orðið góðir lækningamiðlar, enda stendur þjálfun þeirra oft yfir í mörg ár. Eitt af því sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.