Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Side 81

Morgunn - 01.06.1973, Side 81
SVEINN ÓLAFSSON, varaforseti SRFl: FÉLAGSFRÉTTIR Fræðslufimdir SRFl. 1 síðasta Morgni var frá því sagt, að fyrir- hugaðir væru á s.l. vetri mánaðarlegir fræðsluftmdir fyrir fólagsmenn og gesti þeirra. Fór það eftir, og voru haldnir alls sex slíkir fundir á vetrinum. Voru þeir á fimmtudögum i upphafi hvers mánaðar, frá nóvember til apríl, og voru haldnir eins og áður í Norræna Húsinu. Var reynt að hafa fjölbreytilegt efni; er ánægjulegt að vita, að liðsinni fékkst frá hinum hæfustu kröftum í þessu efni, og voru þessir fundir yfirleitt vel sóttir og almerrn ánægja með hversu til tókst um efnisval. Eins og endranær var ávallt flutt tónlist í upphafi og i lok fundanna, og naut fé- lagið þar velvildar ýmissa góðra listakrafta. — öllum þeim að- ilum, er hér áttu hlut að máli, á félagið þakkir að gjalda, og eru þeim hér með fluttar þakkir fyrir velvild þeirra til félags- ins og málefnisins. — Á fyrsta fundinum í nóvember fluttu er- indi Ævar R. Kvaran, ritstjóri Morguns, og Guðmundur Ein- arsson, forseti SRFf. — Á næsta fundi, hinn 7. desember, flutti séra Sigurður Haukur Guðjónsson hugleiðingu í tilefni þess, að jólin voru á næsta leiti, þá flutti Guðmundur Jörunds- son, útgerðarmaður erindi og Sveinn Ólafsson, varaforseti SRFf stutta frásögn. — Á fundinum 11. janúar fluttu erindi séra Jón Auðuns, dómprófastur og Guðmundur Einarsson, for- seti SRFÍ. — Laugardaginn 3. febrúar var haldinn sérstæð- ur fundur með brezka miðlinum Joan Reid, sem þar sýndi meðlimum hæfileika sína og starfsaðferðir i trans-ástandi. —■ Vakti það óskipta athygli viðstaddra. -— Á fundinum 8. marz flutti Sören Sörensson, fyrrverandi heilbrigðisfulltrúi, merki- legt erindi um Yoga. — Á síðasta fundinum flutti örn Guð- mundsson, tannlæknir, erindi með litskuggamyndum, um áru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.