Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 82

Morgunn - 01.06.1973, Qupperneq 82
80 MORGUNN Miðilsstarfsemi. eða blik manna, en teikningamar af þessu fyrirbæri voru gerðar af sjáanda eins og hann skynjar þessa útgeislan, sem svo oft og mikið er talað um, en fáir geta sjálfir séð. — Var þetta merkilegt og fræðandi efni, sem mikill fengur var að. — Verður vonandi framhald á þessum fræðslufundum með svip- uðu sniði næsta vetur. Björg Ólafsdóttir heftn- starfað fyrir félagið í allan vetur með reglubundnum fundar- höldmn tvisvar á dag fimm daga í viku, og hefur hún þannig haldið á vegum SRFt um það bil þrjú hundruð fundi í vetur, fyrir um það bil 1500 manns. — Er þetta að sjálfsögðu ómet- anlegt framlag og félagsstarfinu mikill styrkur, og em henni vottaðar einlægar þakkir fyrir gott og ánægjulegt samstarf. — Þá hefur Jónina Magnúsdóttir einnig starfað reglubundið á vegum SRFt í allan vetur og haldið mikinn fjölda lækninga- funda fyrir meðlimi með góðum árangri. Eru henni einnig fluttar þakkir fyrir hennar ómetanlega starf í þágu félagsins og málefnisins. — Þá var félaginu mikill fengur að því, að í lok nóvember og byrjun desember kom Einar Jónsson frá Ein- arsstöðum í heimsókn til félagsins og starfaði á vegum þess um tveggja vikna skeið með merkilegum árangri. Hann kom svo aftur í aðra heimsókn nú í apríllok og dvaldi þá sömuleiðis hér við andlegar lækningar um tveggja vikna skeið. — Er félagið honum þakklátt fjnir þetta samstarf, sem það metur mikils, og færir honum þakkir fyrir. — Þá var brezki miðillinn Joan Reid hér á ferð við andlegar lækningar oftar en einu sinni: hún dvaldi hér þrisvar sinmnn frá s.l. hausti, um sex vikna skeið, og er hér nú sem stendur, þegar þetta er ritað, og mun dvelja hér um svipaðan tíma, en jafnframt heimsækja félags- deildimar á Suðumesjum og á Selfossi. Er hennar starf hér orðið bæði þekkt, gifturíkt og ánægjulegt, þannig að þegar um væntanlegar heimsóknir fréttist, þá fylgir slíku mikil eftir- vænting almennt, og komast þvi miður færri að hjá frúnni en þörf væri og æskilegt þykir, en við slíku verðin- því miður af skiljanlegum ástæðum ekki gert. Vonandi er, að framhald geti orðið á þessu starfi frú Joan Reid, svo sem flestir geti notfært
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.