Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 84

Morgunn - 01.06.1973, Page 84
82 MORGUNN hverjum stað verður tekin í samvinnu við staðarmenn og með hliðsjón af ýmsum aðstæðum. — Er ekki að efa, að þetta starf Bjargar verður vel metið nú eins og áður, og að það verður mikil lyftistöng fyrir félögin úti um landsbyggðina. Þá standa til þess vonir, að Ævar R. Kvaran, ritstjóri Morg- uns, muni eins og á s.l. sumri heimsækja einhver af félögunum í sumarfríi sinu og flytja þeim fræðsluerindi um málefnið. Er slíkt að sjálfsögðu ómetanlegur fengur fyrir starfið í heild, en um þetta verða höfð nánari samráð við félögin, þegar ljósar liggur fyrir um hverju Ævari muni kleyft að anna á þeim tíma sem hann hefur til ráðstöfunar. — Vonandi standa einnig von- ir til að einhverjir úr stjómarliði SRFf geti heimsótt einhver félaganna í sumar, annaðhvort einir eða e.t.v. með Ævari, eins og gert var í fyrra. _ . „ , Það hefur orðið að ráði vegna vaxandi starf- , !T semi SRFf, að fastur starfskraftur gegni S, .„S, T störfum á skrifstofu SRFÍ hluta úr degi, frú 1. jum að telja. Verður sknistoían opm seinni hluta dags frá mánudegi til föstudags framvegis. Eins og að framan er getið var í lok janúar s.l. stofnað Sálar- rannsóknafélag Skagafjarðar. Auk stofnfundar hefur verið haldinn einn almennur fundur, þar sem Ólafur Tryggvason frá Akureyri mætti. Félagar eru þegar milli 70 og 80. Vandinn sem slík félög eiga við að stríða liggur vitanlega að nokkru í því hve héraðið er stórt. Þannig er fimm manna stjórn þessa nýja félags nokkuð dreifð. Formaður er bóndi og situr eðlilega mestan tima að búi sínu, nema hann sé á Al- þingi. Varaformaður er prestur að Mælifelli, gjaldkeri húsfrú í Blönduhlið, gjaldkeri er verktaki á Sauðárkróki o.s.frv. Áhugi félagsmanna mun vafalaust brúa alla byrjunarerfiðleika. Morgunn óskar Skagfirðingum til hamingju með þetta nýja myndarlega félag og óskar því gæfu og gengis í framtíðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.