Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 86

Morgunn - 01.06.1973, Page 86
84 MORGUNN dýnamískt námskeið, sem beinist að þvi að efla þekkingu þátt- takendanna á sjálxum sér, persónuleika sínum, persónuleikum og tjáningu annara. Gagnkvæm sjálfstjáning er undirstaða þess, að þátttakendur læra hver af öðrum, en ýmsar félagsleg- ar og sálrænar æfingar mynda undirstöðu hinnar sameiginlegu leitar að kjama sjálfs sín. — Grúppu-dýnamískar hópaðferðir bjóða upp á ýmsar lærdómsrikar leiðir til félagslegrar tjáning- ar, en sjálfskönnun, frjáls teikning, stýrðir dagdraumar og tón- listarlækning eru meðal þeirra leiða til sjálfsþekkingar, sem kannaðar verða. Einnig verður leiðbeint í færslu sálrænnar dagbókar. Þriggja mánáda Sálvaxtar-námskeiÖ: Október 1973 — Janúar 1974. — Fyrir þá, sem áhuga hafa á langtíma, skipulegri vinnu að eigin þróun. Notaðar verða of- angreindar aðferðir eftir þvi sem við á, bæði á sameiginlegxxm, vikulegum kvöldfundum og sem einstaklingsbundin heima- verkefni. Jafnhliða hinum sálrænu leiðum verður lögð áherzla á leikfimi, yoga, mataræði og aðrar hliðar líkamlegrar þróun- ar, Psychosynthesis, sálkönnunar- og sálvaxtarkerfi italska sál- læknisins Roberto Assagioli dr. med. verður lagt til grundvall- ar námskeiði þessu og hefst það 31. október. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram á öll þessi námskeið með því að hringja í síma 25995 eða skriflega að Laufásvegi 6. -— Fólki er ráðlagt að klæðast þægilega. Geir V. Vilhjúlmsson lauk fyrri hluta prófi í sálfræði 1966 og magister- prófi í sömu grein 1969, hvort tveggja við Háskólann í Freiburg, V-Þýzka- landi. — Síðan 1970 hefur hann dvalið 4 sinnum í Bandaríkjunum, sótt ráð- stefnur og námskeið og heimsótt rannsóknastofnanir. — Vorið 1972 stýrði hann aljjjóðlegri ráðstefnu um Transpersonal Sálfræði að Bifröst, Borgar- firði, og í desember sama ár hóf hann þjálfun í Psychosynthesis hjá Dr. Ro- berto Assagiloli, Flórens, Italíu. — Hann starfar á eigin vegum við sál- fræðilega ráðgjöf, kennir sálfræði við Menntaslcólann við Tjörnina og við Barnakennaradeild Myndlista- og Handiðaskólans og starfar fyrir Rann- sóknastofnun Vitundarinnar að rannsóknum, þ.á.m. á leiðum til stjórnar á vitund mannsins og að yfirlitskönnun á íslenzkum huglækningum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.