Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 6

Morgunn - 01.06.1976, Síða 6
DR. GINA CERMINARA: SVO SEM MAÐURINN SÁIR . . . I fyrra kom út bók með þessu nafni í þýðingu ritstjóra MORG- UNS. Þetta er fimmta bókin sem út kemur á islenzku með efni sem byggt er ó lestrum hins mikla skyggnis og sjáanda Edgars Cayces. Það sem vakir fyrir höfundi þessarar bókar er í stuttu máli, að sannfœra okkui' um ]>að, að hver maður sé sinnar eigin gæfu smiður. Og aðferð hans er að leggja út af dæmum, sem höfundur rekur úr 2500 sálrænum lestrum Cayces, sem sýna svart ó hvítu með hverj- um hætti lögmál orsaka og afleiðinga verkar. Þetta er hægt sökum þess, að þessi furðulegi maður gat i dásvefni rakið tilveru manns- sálarinnar til fyrri ílfa, og með þeim hætti einnig rakið mótlætið i nútímanum til orsaka sinna, sem iðulega og jafnvel oftast er að finna í fyrri æviskeiðum viðkomandi manna. Sá sem þetta skrifar mun hafa fyrstur manna með útvarpseiindum vakið hér á landi athygli á þessum stórkostlega manni og einstæðum andlegum hæfi- leikum hans. Birtist erindi um Cayce hér í MORGNI í vetrar- hefti 1973. Æviferill hans mun þvi kunnugur lesendum. Hér á eftir birtast tveir kaflar úr framangreindri bók, sem að dómi ritstjóra MORGUNS er ein allra mikilvægasta bókin sem skrifuð hefur verið um kenningar ]iessa blysbera og spámanns. Gildi bókarinnar liggur ekki fyrst og fremst í þvi, hve vel bókin er skrifuð, heldur miklu fremur að hún fær hvern hugsandi lesanda til þess að staldra við og skyggnast um í eigin hugskoti. Hún bendir honum á það skýru máli, að hann er sinn eigin örlagavaldur, smiður sinnar eigin gæfu eða ógæfu. Allar ráðleggingar Cayces til fólks i andlegum þreng- ingum voru jafnan i beinu samræmi við kenningar Krists. Bókin er öll eins stórkostleg staðfesting ó ]>ví, að hin fleygu orð Páls post- ula: ,,Það sem maðurinn sáir, það mun hann og uppskera,“ eru ekki einungis hollróð, heldur algilt alheimslögmál, sem enginn fær undan komist. Höfundur bókarinnar dr. Gina Cerminara, sem er doktor i sól- fræði, hefur unnið hið þarfasta verk með samningu hennar. Túlk- anir hennar og sálfræðilegar útskýringar á lestrum Cayces eru ó- metanlegar fyrir lesandann. Hún sýnir ljóslega hvernig færa má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.